Saga


Saga - 1957, Síða 5

Saga - 1957, Síða 5
219 námu ber hann ekkert viðurnefni, og annars staðar er hann kallaður hinn fróöi. Er því eðli- legast að gera ráð fyrir, að Haukur hafi þarna haft fyrir sér ritaða heimild. 1 öðru lagi er athyglisvert, að Haukur notar þarna í eftir- málanum sögnina að skrifa, en annars staðar jafnan engilsaxnesku sögnina að rita, eins og flestir fslendingar gerðu þá og höfðu gert um langt skeið. En Ari notar sögnina að skrifa í íslendingabók. Þetta getur einnig bent til, að Haukur hafi haft fyrir sér ritaða heimild og að öllum líkindum forna. Til styrktar þessum röksemdum má færa hliðstætt vitni að hinni fornu heimild. Haukur studdist við tvær skyld- ar Landnámur, aðra eftir Sturlu lögmann Þórð- arson, hina eftir Styrmi prest hinn fróða Kára- son (d. 1245). f Landnámu Sturlu (Sturlubók) er engin bein heimild um frumhöfunda Land- námu, en þar segir við lok landnámsfrásagna í Austfirðingafjórðungi, þar sem Landnáma endaði upphaflega: „Nú eru rituð landnám í Austfirðingafjórðungi, eftir því sem vitrir menn og fróðir hafa sagt“. Þetta getur ekki verið heimild Hauks, en þar má greina berg- mál af heimild hans, þar sem Kolskeggur hinn vitri og Ari hinn fróði hafa verið nefndir sem höfundar. Styrmisbók er glötuð, en ekkert er því til fyrirstöðu, að hún hafi verið heimild Hauks um frumhöfunda Landnámu eins og fleira. Hvergi segir, hvar fyrirsögn Kolskeggs ljúki, en líklega hefur hún endað við Jökulsá á Sól- heimasandi, þar sem hin upphaflegu lok Land- námu voru. Eftir ættartölum að dæma hefur Kolskeggur verið nokkru eldri en Ari fróði,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.