Saga


Saga - 1957, Side 6

Saga - 1957, Side 6
220 sem var fæddur 1068, en dó 1148. Samfelld landnámaritun hefur því verið hafin í suður- hluta Austfirðingafjórðungs snemma á 12. öld eða jafnvel enn fyrr, hvort sem menn ætla, að Kolskeggur hafi sagt munnlega frá eða skrif- að sjálfur um landnám, eins og Haukur segir. En er þá sennilegt, að samfelld landnámaritun hafi aðeins verið hafin í þessum afskekkta landshluta? Þeirri spurningu verður að svara neitandi, og er þá engin ástæða til að leita annars höfundar en Ara. Hér verður það mál ekki meira lengt, en ráð fyrir því gert, að sögn um, að Kolskeggur og Ari væru frumhöfundar Landnámu, hafi geymzt í sumum handritum hennar allt fram á daga Hauks. Þess má þó geta til gamans, að rökin fyrir því, að Snorri Sturluson sé höfundur Heimskringlu, eru ekki öllu sterkari. Næst er rétt að athuga, hverjar voru heim- ildir þeirra Kolskeggs og Ara, munnlegar eða skriflegar eða hvorttveggja. Bent hefur verið á, að landnámsfrásagnirnar séu misjafnlega rækilegar og sýni mismunandi áhugamál. En hafa verður í huga, að Frum-Landnáma er glöt- uð og munur á landnámsfrásögnum í hinum yngri gerðum hennar getur verið sprottinn af breytingum yngri manna. Þó er ekki líklegt, að svo sé að öllu leyti, en af þessum mun verð- ur ekkert ráðið í þá átt, að höfundar Landnámu hafi stuðzt við ritaðar heimildir. Það er mjög eðlilegt, að munnlegar frásagnir væru misjafn- lega fróðlegar og sýndu mismunandi áhugamái, og það verður engan veginn talið fullvíst, að höfundar Landnámu hafi athugað eða reynt að samræma þær til hlítar. Hér má og minna á,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.