Saga


Saga - 1957, Page 7

Saga - 1957, Page 7
221 að Snorri Sturluson segir í formála Heims- kringlu, að Ari hafi ritað „fyrstur manna hér á landi að norrænu máli fræði, bæði forna og nýja“. Sú sögn bendir til, að Ari hafi ekki stuðzt við ritaðar heimildir á íslenzku, þegar liann samdi Landnámu. Auk þess má heita loku fyrir það skotið, að margir menn hafi verið færir um að rita íslenzku svo snemma. Frem- ur kemur til mála, að Ari eða Kolskeggur hafi stuðzt við latnesk rit, því að það rekst ekki á sögn Snorra. En ekki sjást þess þó nein merki, að til hafi verið nein latnesk rit, sem líklegt er, að hafi snert íslenzka sögu, nema e. t. v. konungaævi Sæmundar hins fróða, sem menn ætla, að verið hafi á latínu. 1 elztu staffræð- inni — eða málfræðiritgerðinni, sem svo er oft kölluð og er frá 12. öld, er gerður munur á ,áttvísi‘ og hinum spaklegu fræðum Ara. ,Átt- vísi' mun þar merkja hreinar ættartölur, og er hugsanlegt, að eitthvað hafi verið ritað af þeim fyrir daga Ara, þótt Snorri geti þess ekki. En yfirleitt eru þó engar líkur til, að rit- aðar heimildir hafi orðið þeim Kolskeggi og Ara að miklu liði við samningu Landnámu. Rétt er, áður en munnlegar heimildir Land- námuhöfunda verða ræddar, að athuga, hvern- ig þjóðfélagsaðstæður voru til að semja slíkt rit sem Landnáma er. Hún sýnir framúrskar- andi staðþekkingu um allt land, og fáeinar skekkjur staðfesta í rauninni aðeins þá reglu. Getur enginn vafi á því leikið, að Landnámu- höfundar hafa annaðhvort farið um allt land eða talað við menn úr öllum landshlutum. En samgöngur voru þá mjög lélegar, eins og kunn- ugt er, hesturinn eina samgöngutækið, vegir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.