Saga


Saga - 1957, Page 8

Saga - 1957, Page 8
222 engir og brýr eða ferjur fátíðar. Við nánari athugun kemur þó í ljós, að Landnámuefninu mátti safna á tvennan hátt án mikilla örðug- leika. 1 fyrsta lagi mátti safna því í eftirlits- ferðum biskupa. Samkvæmt kristinna laga þætti, sem lögtekinn var einhvern tíma á ár- unum 1122—33, skyldi Skálholtsbiskup fara yfir biskupsdæmi sitt á þremur sumrum, en Hólabiskup yfir sitt á einu sumri. Ókunnugt er, hvernig þeim ferðum var hagað, áður en kristinna laga þáttur var lögtekinn, en vafa- laust hafa biskupar farið eftirlitsferðir eftir föngum. Venjulega komu þeir á hvern kirkju- stað, og þeir höfðu með sér nokkurt föruneyti, þar á meðal oftast einhvern ritfæran mann, sem gat ritað kirknamáldaga á íslenzku. Er margt ólíklegra en það, að þeir Kolskeggur og Ari hafi stundum verið í þessum eftirlits- ferðum með biskupum, þar eð ætla má, að nokkur hörgull hafi lengi verið á mönnum, sem ritað gátu íslenzku. Landnámuefni mátti einnig safna á alþingi. Þangað komu menn úr öllum landshlutum. Á dögum Gizurar biskups Isleifssonar voru þing- fararkaupsbændur um 4560. Samkvæmt lögum skyldi níundi hver þeirra ríða til alþingis með goða sínum — eða alls rúmlega 500. Landnám þau, sem talin eru í Landnámu, eru rúmlega 400. Eftir því hefðu að öllum jafnaði átt að vera staddir á alþingi 1—2 menn úr hverju landnámi auk goðanna, og voru þeir menn allir einmitt einna líklegastir til að vita eða kunna nokkur skil á uppruna sínum og forfeðra sinna. Alþingi skyldi standa hálfan mánuð á hverju sumri, og hefur þá oft verið ærinn tími til að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.