Saga


Saga - 1957, Side 11

Saga - 1957, Side 11
225 hann, ekki sízt ef hann g-erist að einhverju leyti með óvenjulegum hætti. Island var numið á furðulega skömmum tíma og á miklum umróta- tímum um öll Norðurlönd, einkum í Noregi, sem var þá steypt í eitt ríki. Var því ekki að kynja, þótt minningar um landnámsöld geymd- ust lengi á íslandi. Þjóðfélagshættir juku þennan áhuga. Hér á landi mynduðust engar borgir, þar sem ættir manna týnast fljótt. Hins vegar mynduðust skjótt ættir kynborinna höfðingja og stórbænda, sem bjuggu á sömu slóðum kynslóð eftir kyn- slóð. Reynsla í öðrum löndum hefur sýnt, að slíkar ættir hafa jafnan mikinn áhuga á sögu sinni. Nú höfum vér leitt að því nokkur rök, að treysta megi hinum upphaflegu frásögnum Landnámu í meginatriðum, en sagan er ekki hálfsögð, nema einnig sé bent á, hvar líklegast sé, að höfundunum hafi skjátlazt. Sögnum um landnámsmörk verður oft að treysta með var- úð. Þau voru mikið hagsmunamál, og er eng- inn vafi á, að um þau hefur oft orðið mikill ágreiningur, þótt þess sé sjaldan getið í Land- námu. Stundum er þar tveimur eða jafnvel þremur mönnum eignað hið sama land án nokk- urrar skýringar, og er sennilegt, að ástæðan sé a. m. k. stundum slíkur ágreiningur. Getur jafn- vel verið, að sumir heimildarmenn hafi verið misjafnlega sannorðir í þeim sökum. Á aðra lund verður að hafa í huga, að sagnamyndun snýst oft í þjóðsagnamyndun. Þjóðsögurnar ýkja flesta hluti og gera þá einfaldari en þeir voru í veruleikanum, og stundum verða þær að hreinum skáldskap. Þjóðsagnamyndun þessi fer Saga - 15
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.