Saga


Saga - 1957, Síða 12

Saga - 1957, Síða 12
226 oft eftir lögmálum, sem bent hefur verið á, en hér yrði of langt mál að rekja. Getið var þess hér að framan, að landnáms- frásagnirnar séu misjafnlega rækilegar. Er ljóst, að höfundar Landnámu hafa annaðhvort haft heimildarmenn úr þeim ættum, sem sýnd- ur er mestur sómi, eða þeir hafa þekkt þær sjálfir. Um suma landnámsmenn er hins vegar mjög lítið sagt, og á nokkrum stöðum eru alger- ar eyður, t. d. á Skagaströnd og í Hegranesi í Skagafirði. Líklegast er, þar sem svo stendur á, að landnámsmennirnir hafi annaðhvort ekki átt neina afkomendur eða afkomendur þeirra hafi úrkynjazt mjög fljótt. Landnáma hefði aldrei orðið til, ef ættirnar sjálfar hefðu ekki varðveitt efni hennar, unz það komst á bók- fellið. Hingað til hefur aðallega verið rætt um efni frá landnámsöld. Yngra efni verður því traust- ara, því nær sem það er höfundum Landnámu í tíma, að því er ætla má. En allt öðru máli gegnir um efni, sem er eldra en landnámsöld, eins og mönnum hefur lengi verið Ijóst. Þar hef- ur margt verið þoku hulið fyrir höfundum Landnámu og annað á kafi í þjóðsögum. En löngunin hefur verið mikil að geta rakið ætt sína sem lengst aftur í tímann og kunna nokk- ur skil á sögu hennar. Til þess var ekki völ á öðrum heimildum en kvæðum, sem voru mis- jafnlega gömul og misjafnlega ljós. Sum þeirra fjölluðu þó um ættir og sýna, að áhugi á ættvísi var gamall með norrænum mönnum. Má nefna sem dæmi Ynglingatal, Háleygjatal og Hyndlu- Ijóð. Fróðir menn spreyttu sig nú á því, að tengja saman þær ættir, sem nefndar voru í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.