Saga


Saga - 1957, Síða 18

Saga - 1957, Síða 18
232 hið algengasta og hentugasta flaggmerki, og er hann auðvitað hið bezta, fegursta og greinilegasta merki. . . . Danski fáninn er því með réttu talinn einn hinn feg- ursti og frumlegasti fáni. En íslendingar geta einmitt tekið upp fána, sem er jafn einfaldur, frumlegur og hentugur eins og sá danski. Það er hvitur kross í bláum feldi. Aftur er fálkinn fagurt og þjóðlegt merki fyrir ísland. . . Einar Benediktsson er því höfundurinn að bláhvíta fánanum, sem fljótt náði mikilli hylli og varð fjölda manna um allt land mjög kær, og það svo, að þeir vildu helzt enga aðra fánagerð. Eimir jafnvel eftir af því enn þann dag í dag. Þessi fáni var til sýnis í fyrsta skipti á þjóð- hátíð Reykvíkinga, sem haldin var hinn 2. ágúst þetta sama sumar. Þorbjörg Sveinsdóttir, föður- systir Einars, hafði látið útbúa fánann. Með konungsúrskurði hinn 3. október 1903 var ákveðið, að skjaldarmerki íslands skyldi vera silfraður fálki í bláum feldi, og féll þorsk- merkið þar með niður, en engin breyting varð, að því er fánann snertir. Á næstu árum eftir að landið fékk innlenda stjórn var þó töluvert skrifað um fánamálið, aðallega í Reykjavíkur- blöðunum, og því fram haldið, að íslendingar ættu að taka upp fána til þess að nota a. m. k. innanlands, og varð það til þess, að margir tóku að flagga með bláhvíta fánanum. Nú kom Stúdentafélag Reykjavíkur til sög- unnar og kaus haustið 1906 nefnd til þess að gera tillögu um fána, en hún skilaði fljótlega áliti, og var málið síðan rætt á fundi hinn 22. október. Þar var samþykkt ályktun um gerð fánans og fylgt hugmynd Einars Benediktsson- ar um „bláan feld með hvítum krossi“, og enn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.