Saga


Saga - 1957, Síða 22

Saga - 1957, Síða 22
236 ið beðinn um að koma um borð, og hafi honum verið tjáð, „at det ikke var tilladt at f0re nævnte Flag“. Ennfremur segir þar: „Han erklærede ikke at have været paa det Rene dermed og ud- leverede paa Forlangende 0jeblikkelig Flaget, som jeg herved har den Ære at overlevere til Hr. Byfogden".4) Bæjarfógetinn afhenti Einari Péturssyni fána hans með samþykki Stjórnarráðsins. Þennan umrædda morgun höfðu margir danskir fánar verið dregnir að hún á ýmsum flaggstöngum í bænum vegna skipaferða þeirra, sem að framan er getið, en þegar fréttin um fánatökuna varð heyrinkunn, brugðu menn við, og upp úr hádeginu mun hafa verið búið að draga flesta ef ekki alla hina dönsku fána nið- ur. Jafnframt komu bláhvítir fánar upp á stengurnar, og fjölgaði þeim eftir því sem á daginn leið. Isafold segir, að margir flagg- stangaeigendur, sem aldrei hafi veifað bláhvít- um fánum fyrr, hafi nú tekið að nota hann.5 6) í Ingólfi segir, að umskiptin hafi orðið svo ger- samleg, að er á daginn leið hafi allur bærinn verið prýddur íslenzkum fánum, en danskt flagg ekki verið á einni einustu stöng. Fánastengur voru settar út um glugga og reistar á húsum, þar sem ekki voru áður. Þröng var, þar sem ís- lenzkir fánar voru seldir, og brátt fékkst eng- inn íslenzkur fáni um allan bæinn.0) Einhver brögð munu og hafa verið að því, að danskir fánar hafi verið skornir niður, því að Stjórnar- 4) Skjöl í Þjsks. Stjr. fsl. I, Db. 3 nr. 934. 6) ísafold 14. júní 1913. 6) Ingólfur 17. júní 1913.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.