Saga


Saga - 1957, Side 25

Saga - 1957, Side 25
239 ákvæðum taldi ræðumaður hiklaust, að taka fán- ans yrði ekki byggð. Vék hann nokkuð nánar að þessu atriði, og vísast þar um til þess, sem síðar verður frá skýrt í þessari grein. Þá vék ræðumaður að því, að enda þótt varðskipsfor- inginn hefði ekki farið um lög fram, þá hefði hann þó með þessu tiltæki sínu lítilsvirt íslenzkt þjóðerni, og slíkri móðgun þyrfti að mótmæla. Stjórnarráðið mundi vafalaust rannsaka, hvað- an þessar tiltektir væru runnar. „En hitt geta kjósendur gert og eiga að gera, þeir eiga að mót- mæla lögleysunni, lítilsvirðingunni og heimsk- unni, liggur mér við að segja, sem herferð þessi lýsir svo óþarflega skýrt“.8) Jón Jónsson dósent taldi í ræðu sinni, að það lægi í augum uppi fyrir öllum þeim, sem heyrt hefðu málavexti, að hér væri um gerræði að tefla af hendi Dana, sem ekki mætti láta ómót- mælt, og það í atriði, sem varðaði talsvert miklu. Hér væri, sem sé, um það að ræða, hvort ís- lenzkt lögregluvald eða danskt hervald skyldi ráða á Islandi — hvorki meira né minna. „Þeg- ar slík atvik koma fyrir, er það hrein og bein skylda manna, og þá ekki sízt þingmanna, að grípa til þeirra vopna, sem lögin heimila hverj- um þeim, sem gerræði er beittur án þess að hafa afl til þess að standa á móti, þeirra vopna, sem hafa sama gildi í dag sem fyrir rúmum 60 ár- Um> á þjóðfundinum 1851, er nokkuð svipað kom fyrir, en það er: að mótmæla slíku gerræði einarðlega og afdráttarlaust".9) Bjarni frá Vogi hóf mál sitt moð því að minna 8) Ræðan er birt í ísafold 14. júní 1913. n) Ræðan er birt í ísafold 14. júní 1913.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.