Saga


Saga - 1957, Side 26

Saga - 1957, Side 26
240 á málsháttinn „Fátt er svo með öllu illt, að ekki boði nokkuð gott“, því að það væri illt verk, sem hefði verið unnið þá um morguninn, en feg- inn sagðist hann vera að sjá það góða, sem af því hefði hlotizt. „Hér sé ég fjölda manna horfna að einu máli, sem hingað til hafa staðið á önd- verðum meiði, og er það Reykvíkingum sómi, hversu einhuga þeir hafa mótmælt óhæfunni". Að öðru leyti vék hann að ósk íslendinga, sem væri djúpt innrætt í eðli þeirra allra, að mega njóta þess réttar að hafa eigin fána, og það svo, að þeir vildu með engu móti þola að ofbeldi væri sýnt íslenzkum fána, jafnvel þótt eigi hefði nema nokkur hluti þjóðarinnar samþykkt hann. Að lokum mælti hann: „Ég vona, að sú alda þjóðmetnaðar, sem vakin hefur verið í dag, gangi yfir allt þetta land og brotni eigi í bráð, og ég vona, að sá eldur slokkni aldrei, sem kvikn- að hefur hér í dag í hugum manna. Þykist ég þess fullviss, að allir þeir, sem hér eru saman komnir, stundi það af alúð að veita öldunni sem víðast og að halda eldinum við“.10) Að lokum voru tvær tillögur bornar upp, hm fyrri frá þingmönnum Reykjavíkur, hin síðari frá Bjarna Jónssyni frá Vogi. Tillaga þing- mannanna var á þessa leið: „Fundurinn mót- mælir eindregið hervalds-tiltektum „Fálkans“ á Reykjavikurhöfn í morgun sem bæði ólög- mætum og óþolandi". Hin tillagan var svohljóð- andi: „Fundurinn telur sjálfsagt, að hér eftir verði einungis íslenzkur fáni dreginn á stöng hér í bænum, og væntir þess, að svo verði um land allt“. Báðar tillögurnar hlutu einróma sam- 10) Ræðan er birt í ísafold 14. júní 1913.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.