Saga


Saga - 1957, Blaðsíða 32

Saga - 1957, Blaðsíða 32
246 lingske Tidende og K0benhavn, vekja athygli á því uppþoti, sem hafi orðið, benda á mótmæla- samþykktirnar, sem hafi á sér ótvíræðan póli- tískan blæ gagnvart Dönum „foranstaltet af den radikale islandske Separatisme". Það er talað um að „separatistarnir" hafi notað tæki- færið til heiftúðlegra árása á Danmörku og fleira því um líkt. Ennfremur er talið, að varð- skipsforinginn hafi samkvæmt erindisbréfi sínu haft fullan rétt til fánatökunnar, sem hafi ver- ið framkvæmd „i Henhold til de almindelige i Danmark og paa Island gældende Lovbestem- melser om Flagets Brug paa S0en som Nationali- tetsflag". IV. Eitt af því fyrsta, sem spurt var um í sam- bandi við fánatökuna, var það, á hvaða heimild hún væri byggð, og flestir íslendingar munu strax hafa litið svo á, að takan hafi verið fram- kvæmd án heimildar, svo sem sjá má af því, sem að framan segir. Skal þetta nú athugað nokkru nánar. í einustu opinberu heimildinni, sem fyrir liggur af Dana hálfu, þ. e. bréfi varð- skipsforingjans til bæjarfógetans í Reykjavík, segir, að varðskipsmennírnir hafi veitt athygli báti með fána, sem skipum með heimilisfesti í danska ríkinu sé ekki heimilt að nota, en vænt- anlega hefur varðskipsforinginn gert nánari grein fyrir heimildum sínum til tökunnar, er hann heimsótti Stjórnarráðið síðar um daginn, en því miður er ekki í skjölum þess nein frásögn af samtalinu. Stjórnarráðið símaði sama dag Jóni Krabbe, sem þá var skrifstofustjóri í ís-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.