Saga


Saga - 1957, Page 34

Saga - 1957, Page 34
248 andi ráðherra og hæstaréttardómari, skrifað um þetta mál í grein í Andvara.20) Skal nú stuttlega gerð grein fyrir aðalröksemdum þess- ara manna með og móti lögmæti fánatökunnar og þá fyrst getið skoðana Dana. Knud Berlin heldur því fram í áminnstri grein, að sérhver varðskipsforingi í danska flot- anum hafi skv. herflotareglugerðinni 8. jan. 1752, 818. gr. skýlausa skyldu, þegar hann hitti fyrir sér kaupskip með heimilisfestu í danska ríkinu, með ólöglegan fána við hún, að láta taka hann burtu. Þá segir hann, að bláhvíti fáninn, hafi ekki einungis skv. dönskum lögum, heldur einnig skv. íslenzkum lögum, verið ólöglegur fáni fyrir skip á siglingu. Ennfremur telur hann máli sínu til stuðnings, að skv. gildandi íslenzk- um skipaskráningarlögum 13. desbr. 1895, 2. gr., sé íslenzkum kaupskipum óheimilt að hafa uppi önnur flögg en danska kaupfánann. Þetta gild- ir, segir Knud Berlin, um öll kaupskip, þ. e. öll skip, sem ekki eru herskip, svo og um önnur fljótandi för, jafnvel þótt þau séu svo lítil, að þau séu ekki skrásetningarskyld. Þess vegna kemst hann að þeirri niðurstöðu, að varðskips- foringinn hafi án nokkurs vafa aðhafzt það eitt, sem lögum samkvæmt var heimilt. Hitt segir prófessorinn, að sé svo annað mál, hvort varð- skipsforinginn hefði ekki, án þess að brjóta í bága við erindisbréf sitt, getað komizt hjá þessu vandræðamáli, sem bara hafi verið vatn á myllu hinna íslenzku þjóðernissinna. Um það verði dómur að bíða, þangað til skýrsla varðskips- foringjans liggi fyrir. 20) Andv. 1913, bls. 111-128.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.