Saga


Saga - 1957, Síða 39

Saga - 1957, Síða 39
253 y. Enda þótt mál þetta vekti jafnmikla athygli og sjá má af því, sem að framan segir, hjaðnaði þó ólgan, sem af því hafði leitt, fljótlega niður. Afmæli Jóns Sigurðssonar var hátíðlegt haldið hinn 17. júní. Þennan dag sást enginn danskur fán við hún, eftir því sem segir í blöðunum. Opinberar byggingar drógu engan fána á stöng, og hið sama gilti um nokkra kaupmenn, en hins vegar blasti bláhvíti fáninn víða við loft í bæn- um. Stúdentafélagið gekkst fyrir skrúðgöngu að minnisvarða Jóns Sigurðssonar um kvöldið. Þar voru fluttar ýmsar ræður, m. a. fyrir minni fán- ans, ættjarðarlög sungin og blómsveigur lagður á minnisvarðann með bláhvítum böndum, en allt fór það vel og skipulega fram. Eitt broslegt atvik kom fyrir hálfum mánuði seinna, sem vafalaust hefur átt rætur sínar að rekja til fánatökunnar. Alþingi kom saman í byrjun júlímánaðar, og höfðu þá nokkrar kon- ur tekið sig saman um að gefa Alþingi fána til þess að draga að hún á Alþingishúsinu sem fundamerki. Fáni þessi var blár að lit með orð- inu Alþingi 'í hvítum stöfum. En gefendunum gekk illa að koma gjöfinni á framfæri. Sendi- nefnd, sem :í voru fjórar konur, þær Ingibjörg H. Bjarnason, Theódóra Thoroddsen, Steinunn H. Bjarnason og Inga Lára Lárusdóttir, fór, nokkru áður en Alþingi var sett, á fund forseta Sameinaðs Alþingis. Forsetinn, Jón Magnússon bæjarfógeti, tjáði nefndinni með mikilli var- kárni, að hann gæti ekki veitt gjöfinni viðtöku í embættisnafni, en hins vegar kvaðst hann reiðubúinn að taka við henni sem alþingismað-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.