Saga


Saga - 1957, Page 43

Saga - 1957, Page 43
257 grunn undir íbúðarhús í miðjum júní 1956. Mætti honum þá úr moldinni skalli stór á kná- legri beinagrind roskins manns, og skipti eng- um togum, að Skalli var kominn, með hverja tönn í höfði og bein til neðstu kjúku, upp á gras- bakkann, áður en bóndi áttaði sig á nauðsyn- legustu signingum og því, að lögskylt var að kalla þjóðminjavörð til að fást við þetta. Þorsteinn hugði vel að því, hvort beinin hefðu í nokkurri kistu legið, og fullyrðir, að sér hafi ekki skjátlazt um það: kista var alls engin, en líkið lagt ofan í skriðumölina, sem ögn hafði verið sléttuð með því að grópa í hana flatan stein og hellublöð. Rétt á eftir varð hann annarrar höfuðkúpu var og hætti að grafa, sendi yfirvöldum boð. Fám dögum síðar, 20. júní, fórum við Stefán Sigurðsson, settur sýslumaður Skagfirðinga, til að rannsaka það samkvæmt skipun þjóðminja- varðar, hvort um dys væri að ræða eða kristi- legan grafreit. Það reyndist grafreitur, eins og nú skal stutt nánar. Gegn því, að grafreitur sé, mælti þetta helzt: 1) Bein beggja þeirra, sem í húsgrunninum fundust, lágu grunnt, annað með höfuð tæpa 60 sm undir grassverði, hitt spönninni dýpra (fætur beggja 20 sm dýpra en höfuð vegna brekkuhalla). Þetta spratt af verkfæraleysi þeirra, sem grófu, en skriðumölin er harðlímd. 2) Hví mundi illgræf jörð í legstað valin, nema dysja skyldi? 3) Skalli var kistulaus. Um jarðsetning fá- tæks manns á miðöld sannar það þó ekkert. 4) Heimildir geta engrar kirkju né bænhúss barna, enda stutt til Flugumýrarkirkju eða Saga - 17
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.