Saga


Saga - 1957, Side 46

Saga - 1957, Side 46
260 það sennilega í sjálfu nafninu, að Kothvammur sé tekinn af landi Hvamms, sem hann liggur við túnfótinn á. En væri heitið aðeins gert til að tákna stærðarmun (sbr. Kothraun í nánd við Berserkjahraun o. fl. slíkt), vitnar það aðeins um, að „Miðhvammur" = Hvammur — var heldri jörðin af þessum tveim. Hvað lá þá nær á þeirri tíð en byggja bæn- hússhundruðin úr Hvammslandi sérstaklega og gera úr þeim Kothvamm, það kot, sem síðar var kennt við Hjaltastaði, vegna þess að landsskuld- in átti að halda uppi bænhúsinu þar? Áhrif þess í byggðarsögunni, hve kirkju- hundruð jarða voru oft byggð sérstökum búend- um, eru rík, en hér skal staðnæmzt um þessa til- gátu upphafsins að Hjaltastaðakoti. Rýrnun Hjaltastaðahvamms frá siðskiptum til 1713 er lýst í Jarðabók Á. M., meðfram til áréttingar því, að síðan bóluárið mikla galzt þaðan eigi hærri landskuld en 60 álnir, en áður C og þar áður CX álnir: „Helmingur túns er fordjarfaður á grjót- skriðu úr gilinu fyrir ofan bæinn, og er honum ekki fyrir því óhætt, so og hefur snjóflóð hlaup- ið hér úr gilinu á bæinn; ekki hefur það mönn- um að skaða orðið hingað til, en kvikfé grand- aði það. So er hér og í landinu mjög hætt fyrir snjóflóðum á vetur.“ „Fóðrast kann i kýr, i geld- naut, xx lömb, hitt á útigangi.“ Hlíðin var í öndverðu skógi klædd, en hefur misst hann mjög snemma á öldum og aldrei linnt síðan skriðuhlaupum, þar sem nokkur jarðveg- ur og möl var, er losnað gat. ÍVtikilvirkast og þrálátast var gilið Rauðagil, sem jarðabókin hermir, og er svo enn. Mun nú jarðýta freista
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.