Saga


Saga - 1957, Blaðsíða 47

Saga - 1957, Blaðsíða 47
261 að ryðja garði í veg þess og beina aurhlaupum frá bæ. Tveir bæir í landnámi Gunnólfs bera heitið Hvammur í heimildum. Þeir kallast nú til að- greiningar Flugumýrarhvammur og Hjalta- staðahvammur. Hver eru rök þess, að hinn fyrr- nefndi sé eigi landnámsbýlið ? 1) Hinn fyrrnefndi liggur suður á landnáms- enda, og eigi verður séð, að hlunnindi veiðiskap- ar eða annars gætu dregið Gunnólf þangað, landgæðin þarna breytingaminni um aldir, en norðurbæir landnámsins ávallt metnir margfalt við bennan> sem heitir í Hólaskrám Synnsti Hvammur 1388, Hvammur 1449, Litli Hvamm- ur 1550 (ísl. fbr. X, 860, Sigurðarregistur), Flugumýrarhvammur 1569. 2) „Miðhvammur" (1388) = Hvammur 1449 og 1550 (landskuld þá ij C) og Hjaltastaða- hvammur síðan 1569, — hefur seint á miðöld- um talizt væn jörð og allmiklu stærri en hin, brátt fyrir undangengin áföll og hnignunarsögu. 3) Tilvera bænhússins með greftrunarrétti bendir ákveðið til þess, að sá Hvammurinn var jörð mikils metnaðar snemma á kristniöldum. Virðast mér þessi rök sýna jjað samtöld, að hér er um landnámsjörðina að ræða. Með aukinni forvitni geng ég í gröf Skalla, ef þverskurðarsár moldar og urðin undir hon- um fengi mál. Vatnssorfin smámöl og sandur úr gilinu hafði komið í vorleysingum eða litlu aurhlaupi, áður en hann var grafinn, og hjálp- að til að auka jarðvegsþykkt á skriðunni (sand- ur nú í 2 feta dýpi). En líkur virðast til, að all- naikill hluti hins 70 — 90 sm bykka jarðlags ofan á henni sé aðflutt mold, sótt til þess, að lík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.