Saga


Saga - 1957, Page 51

Saga - 1957, Page 51
265 og hér á Brekkum uppi, að maður þar var veg- inn saklaus, utan hann bannaði þeim hann vó að höggva hrísið svo nærri bænum, en vegand- inn áður um sumarið áður fyrir Þorláksmessu hér í Skálholti hjó í sundur (með leyfi að segja) þann hund, er biskupinn átti, — engin sök önn- ur en honum þótti sér ekki boðið til drykkjunn- ar. Fjórum árum þar eftir varð hann öðrum manni að skaða í Grindavík. Hann sigldi þá með Fúsa lögmanni, og hann fekk líf fyrir hann. Biskup Sveinn hafði skírt þann mann og sagt það hann mundi verða flysjungur og honum mætti ætla brók, en ekki sokka. Hann var afi Teits í Auðsholti" (Safn I, 49). Hér við hefir Oddur biskup Einarsson ritað á spássíu í frum- riti annálanna: „Sandbælis-Jón, afi Teits Gísla- sonar“. Þessa frásögn hefir Steinn Dofri ættfræðing- ur tekið til rækilegrar athugunar. Með því að kanna, hverir af Jónunum á dögum Stefáns biskups og Vigfúsar hirðstjóra séu við víg kenndir, svo að fornbréf greini, kemst hann að þeirri niðurstöðu, að þar sé ekki öðrum til að dreifa sunnan lands eða vestan en Jóni Helga- syni, er tók aflausn af Stefáni biskupi fyrir víg hinn.ll. júlí 1501 (fsl. fornbrs. VII, 577). Þetta er eini víga-Jóninn þá, sem getur verið hinn svonefndi „Sandbælis“-Jón, hvort sem þetta hefir verið fyrra eða síðara vígið, sem síra Jón Egilsson eignar honum. f annan stað leiðir Dofri rök að því, að „Sandbælis“ sé villa fyrir Svarðbælis og sé þar átt við Svarðbæli undir Eyjafjöllum. En sé Jón þessi Helgason sami maður sem víga-Jóninn, afi Teits í Auðsholti, og réttilega við Svarðbæli kenndur, þá er ætt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.