Saga


Saga - 1957, Page 52

Saga - 1957, Page 52
266 hans auðsæ, þegar gætt er Teits-nafnsins á sonarsyni hans. Jón hefir þá verið bróðir Gunn- laugs Helgasonar, sem átti Randíði frá Hvassa- felli, og sonur Helga Teitssonar í Dal undir Eyjafjöllum og Margrétar Gunnlaugsdóttur á Marðarnúpi í Vatnsdal Þorkelssonar prests í Reykholti, er var bróðir Árna biskups hins milda, Ólafssonar. Bróðir Helga Teitssonar í Dal var Narfi Teitsson, er var að vígi Magnús- ar Jónssonar á Krossi í Landeyjum 1471 og varð þá úti á Mýrdalssandi. En faðir þeirra Helga í Dal og Narfa var Teitur Helgason hirð- stjóra á Krossi í Landeyjum Styrssonar í Noregi Hallvarðssonar. Á þeim róstutímum, er þá voru, hafa þessir frændur staðið framarlega í víga- ferlum, þó að ættin væri að öðru leyti fræg og merkileg. Um röksemdir Steins Dofra fyrir þessari ættfærslu í einstökum atriðum vísast að öðru leyti til greinar hans um það efni (Víkings- lækjarætt, 67—71 neðanm.). Síra Jón Egilsson getur þess, að meðal þeirra, sem voru að vígi sveina Diðriks frá Mynden í Hruna árið 1539 hafi verið maður einn að nafni Guðmundur, og lýsir honum svo, að hann hafi verið „manna karskastur og illfengur". Hann gerir þá grein fyrir honum, að þeir hafi verið systrasynir Teitur í Auðsholti og hann. Svo er því að sjá sem staðið hafi að Teiti á báðar síður hraustir menn og harðfengir, sem víluðu eigi fyrir sér að sækja mál sín á vopnaþingi að forn- um sið. Er sem með þeim frændum hafi lifað enn hinn forni víkingsandi, lengur en almennt var í landi. Eigi virðist Teitur hafa verið neinn eftirbát- ur frænda sinna að hreysti og karlmennsku.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.