Saga


Saga - 1957, Side 54

Saga - 1957, Side 54
268 manna að Vatnsleysu um ráðstöfun ómaga nokkurs, og virðist hann þá hafa verið einn af hreppstjórum í Biskupstungum (ísl. fornbrs. XV, 453). Árið 1594 var Teitur nefndur einn eiðamanna í máli síra Hinriks Evertssonar prests í Villingaholti, sem dómar gengu um í Laxárholti það ár og árið eftir (Alþb. fsl. III, 2 — 4). Eigi höfum vér séð Teits víðar getið í dómum. Alla þá tíð, sem Teitur bjó í Auðsholti og ald- ur og heilsa leyfði, sótti hann sjó á Stokkseyri og var formaður þar í 40 vertíðir. Svo sérstak- lega vill til, að varðveitzt hefir vitnisburður hans sjálfs um sjómennsku hans, hvar hann stundaði sjó og hversu lengi. Hinn 17. jan. 1605 í Skálholti vitnaði Teitur um reka staðarins fyrir Stokkseyrarlandi. Segist hann þá vera 76 ára gamall og hafa verið 40 vertíðir formaður á Stokkseyri, en róið þar áður 6 vertíðir hjá Tómasi Gunnarssyni og eina í Vestmannaeyj- um og eina í Þorlákshöfn (Bréfabók Odds bisk- ups Einarssonar). Samtals hefir Teitur því stundað sjó í 48 vertíðir, og hafa ekki ærið margir gert betur, þótt skemmra ættu til að sækja. Þess skal getið, að Tómas Gunnarsson var sonur Gunnars Þórðarsonar á Stokkseyri og Guðrúnar Pétursdóttur lögréttumanns í Önd- verðanesi Sveinssonar. Þeir Tómas og Teitur voru því systrasynir, og mun til þess skyldleika að rekja hin miklu tengsl Teits við Stokkseyri. Það hefir líklega verið snemma á árum Teits í Auðsholti, að hann réðst í það að leita uppi Þórisdal, sem frægur var af Grettis sögu. Má vera, að ferðir hans um fjallvegi milli fjórð- unga í fylgd með biskupi hafi vakið áhuga hans
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.