Saga


Saga - 1957, Síða 59

Saga - 1957, Síða 59
273 ar, er geta nánast atburða þessara, að hann hafi verið karlægur. Borghildur Einarsdóttir var gift Jóni Jónssyni síðar ráðsmanni og yfir- bryta hjá Brynjólfi biskupi og lögréttumanni að Hömrum í Grímsnesi. Þau Borghildur virð- ast ekki hafa átt börn, sem lifðu, og ekki er kunnugt um aðra afkomendur Einars Teitsson- ar (ísl. annálar II, 130; IV, 87; Sýsl. IV, 340). Seinni kona Vopna-Teits var Kristín Felix- dóttir prests í Saurbæ á Kjalarnesi Gíslasonar prests í Gaulverjabæ Arnbjörnssonar. Voru þau Gísli biskup Jónsson og hún bræðrabörn, sem fyrr segir. Kristín var fædd 1531 og var enn á lífi 22. sept. 1605; bar hún þá vitni í Skál- holti um landamerki milli Skipa og Stokkseyrar. í þeim vitnisburði segist hún vera 74 ára gömul og hafa farið frá Hæringsstöðum 11 vetra að Skipum, en þaðan 17 vetra að Ragnheiðarstöð- um. Á Skipum var hún 6 ár hjá stjúpföður sín- um Símoni Gíslasyni (Bréfab. Odds biskups Einarssonar). Hefir Teitur vafalaust kynnzt Kristínu sem útróðrarmaður á Stokkseyri. Syn- ir þeirra hafa verið þessir tveir: 4) Gísli Teitsson, f. um 1560, vígðist prestur til Þykkvabæjarklausturs 1583, fekk Snæúlfs- staði í Grímsnesi fyrir 1592 og Arnarbæli í Ölf • usi fyrir eða um 1600 og var þar prestur til dauðadags um 1620. í Prestaævum síra Jóns Halldórssonar er Kristín Felixdóttir ranglega talin kona síra Gísla, í stað þess að hún var móðir hans, eins og áður er sagt. Annars staðar er konu Gísla Teitssonar hvergi getið, en með tilliti til nafns Álfs, sonar hans, þykir mér vafa- lítið, að hún hafi verið dóttir Álfs Þorsteinsson- ar bónda í Biskupstungum, sem var tvívegis Saga - 18
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.