Saga


Saga - 1957, Page 60

Saga - 1957, Page 60
274 dómsmaður á Vatnsleysu árið 1570 (ísl. forn- brs. XV, 405, 453), og systir Gísla lögréttu- manns Álfssonar, er síðar verður getið. Síra Jón í Hítardal segir, að synir síra Gísla Teits- sonar hafi verið Álfur lögréttumaður á Reykj- um í ölfusi (d. 1682) og Ólafur, sem átti Ingi- björgux) dóttur síra Páls Jónssonar í Klaustur- hólum. í ættartöluheimild frá 17. öld segir einn- ig, að „Ingibjörg Pálsdóttir á Ólaf, bróður Álfs Gíslasonar á Reykjum“ (Bisk. II, 294). Enn áttu þeir Álfur og Ólafur bróður, er Gísli hét, þótt síra Jón Halldórsson geti hans eigi, svo sem sést af þeim gerningi, er bræðurnir Álfur Gíslason og Gísli Gíslason staðfestu 15. maí 1631 kaup það, er þeir höfðu gert við Odd bisk- up Einarsson um jörðina Þórustaði í Hjallasókn (Bréfab. Gísla biskups Oddssonar II, 31—32, afrit í Lbs.). Þessi Gísli Gíslason mun vera sá hinn sami sem nefndur var í dóm að Borg í Grímsnesi 14. maí 1635 um afnot af Efstadals- skógi (Alþ. ísl. V, 407-408). 5) Ólafur Teitsson, fylgdarmaður Gísla bisk- ups Oddssonar á visitatíuferð um Snæfellsnes haustið 1632 og einnig getið í erindum biskups vorið 1636 (Bréfab. Gísla biskups Oddssonar I, 283; V, 78). Ólafur hefir verið yngstur af börn- um Vopna-Teits, en ekki er frekara um hann kunnugt. Áður en skilizt er við þetta efni, þykir mér rétt að minnast nánara á afkomendur síra Gísla Teitssonar til þess að reyna að greiða úr ýmiss konar ruglingi og ágreiningi, sem komið hefir x) Síra Jón nefnir hana ranglega Guðríði.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.