Saga


Saga - 1957, Page 68

Saga - 1957, Page 68
282 tímum, útreiknaða af beinunum. Beinafundirnir eru þar flokkaðir eftir fundarstað og aldri. í elzta flokknum eru bein úr heiðni, og eru þar ekki önnur bein en þau, er Kristján Eldjárn þjóðminjavörður hefur í kumlatali sínu talið frá þeim tíma (sbr. Kuml og haugfé, Akureyri 1956). Viðvíkjandi beinum fundnum á Skelja- stöðum vísast til ritgerða Matthíasar Þórðar- sonar og Jóns Steffensens í „Forntida Gárdar i Island“ og um Haffjarðareyjarbeinin vísast til ritgerðar Jóns Steffensens í Skírni CXX (1946), 144. í flokknum „Ýmsir fundarstaðir" eru sum- part bein úr grafreitum, sem ekki er vitað um, nær þeir voru lagðir af, en heimildir geta um, að bænhús eða hálfkirkja hafi verið á staðnum. Vafalítið munu flestir þessara grafreita vera úr kaþólskum sið og naumast yngri en frá 1600. Sumpart eru beinin úr grafreitum, sem engar skráðar heimildir hafa varðveitzt um, og er trú- legt, að sumir þeirra séu frá elztu tímum kristn- innar hér á landi og gætu jafnvel verið eldri, því að eins og kunnugt er voru nokkrir land- nemanna kristnir. í flokknum „Skálholt" eru aðeins þau bein, sem með sæmilegu öryggi verða talin frá dög- um hinnar síðustu dómkirkju þar. Beinin í flokknum „Reykjavík“ eru úr gamla kirkjugarðinum við Aðalstræti, er lagður var niður 1850. Þau eru trúlega frá 18. öld, að því er dæmt verður af kistunum, sem þau voru í. Alls eru þessi bein úr 167 fullorðnum mönn- um, 92 körlum og 75 konum. Flest eru þau frá Suður-, Suðvestur- og Norðurlandi, nokkur af Austurlandi, en engin frá Vestfjörðum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.