Saga


Saga - 1957, Side 69

Saga - 1957, Side 69
283 Hæðina hef ég reiknað út eftir töflum M. Trotters og G. C. Glesers (American Journal of Physical Anthropology. N. S. vol. 10, p. 463 — 514, 1952) af lengdarmálum lærleggs og sköfl- ungs, hafi bæði beinin verið fyrir hendi, en af lærleggnum einum, hafi sköflunginn vantað, af sköflung og einhverju löngu handleggsbein- anna, hafi lærlegginn vantað, og þegar aðeins eitt löngu leggbeinanna var til, þá var það not- að við útreikninginn. Það, að ég hef alltaf not- að sköflunginn ásamt lærlegg eða löngu hand- leggsbeini við útreikninginn, hafi þess verið kostur, stafar af því, að sköflungurinn er óvana- lega stuttur á íslendingum, tiltölulega mun styttri en á Bandaríkjamönnum, sem töflurnar eru miðaðar við. Það má þess vegna telja lík- legt, að hæðin yrði of mikil, ef sköflungnum væri sleppt, og hins vegar of lítil, sé hún reikn- uð af honum einum. Yfirleitt gefa töflur Trott- ers og Glesers 3 — 4 sm meiri hæð en töflur Manouvriers og formúlur Pearsons, er mest hafa verið notaðar til þessa, en af ástæðum, er ég hef gert grein fyrir í Skírni CXXX, tel ég, að hinar fyrrnefndu töflur gefi réttari útkomu en síðarnefndu aðferðirnar. Þegar litið er á niðurstöður þessara útreikn- inga (sjá töflu I), þá kemur í Ijós, að í flokk- unum fyrir 1600 er mesta meðalhæð karlanna frá 171,0 til 175,2 sm og kvennanna frá 157,3 til 161,2 sm, en hæð karla og kvenna er ekki mest eða minnst í sama flokkinum, heldur sitt á hvað, þannig eru t. d. hæstu karlarnir og lægstu konurnar úr Haffjarðarey. Þegar tekið er tillit til þessa og þess, hve fáar beinagrindur eru í hverjum flokki, þá er ekki líklegt, að um
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.