Saga


Saga - 1957, Síða 71

Saga - 1957, Síða 71
285 hæð íslendinga hafi verið á þessum árum, er erfitt að segja um af þessum rannsóknum vegna þess, hve beinagrindurnar eru fáar og að Skál- holtsefniviðurinn er valinn, en sé báðum flokk- um og konum og körlum slengt saman og fund- in meðalkarlmannshæð þeirra 30 manna, sem verða í þeim hóp, þá er hún 168,2 sm. Hún er með öðrum orðum 4 sm minni en að meðaltali í flokkunum fyrir 1600, og er það meiri munur en hægt er að gera ráð fyrir, að tilviljun valdi. Samkvæmt mælingum Guðmundar Hannesson- ar á árunum 1920 — 23 (Körpermasze und Kör- perproportionen der Islánder. Rvík 1925) reynd- ist meðalhæð menntamanna þá 174,7, en sjó- manna og bænda 173,3 sm. Sé gert ráð fyrir líkum mun á líkamshæð þessara stétta manna á 17. og 18. öld, ætti meðalhæð karla þá að hafa verið um 167 sm. í töflu II hef ég tekið saman mælingar á lík- amshæð Islendinga á 20. öldinni. Fyrstu mæl- ingarnar eru frá árunum 1901 — 1912, og reynd- ist þá meðalhæð nemenda Menntaskólans 172,47 sm. Síðan fer meðalhæð þjóðarinnar stöðugt hækkandi, og við síðustu mælingarnar (1952 — 1954) er meðalhæð karla orðin 176,8 sm. Við þessar tölur er það að athuga, að þær munu sennilega allar vera heldur hærri en raun- veruleg meðalhæð þjóðarinnar á hverjum tíma, vegna þess að efniviðurinn, sem þær byggjast á, er ekki rétt mynd af hlutfallinu á milli þjóð- félagsstéttanna. í úrtökunum munu hafa verið hlutfallslega fleiri menntamenn en voru í þjóð- félaginu á sama tíma, og á það sérstaklega við elztu mælingarnar (1901 — 1912), sem taka ein- göngu til menntamanna. Ennfremur er meðal-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.