Saga


Saga - 1957, Page 73

Saga - 1957, Page 73
287 aldur hinna mældu ekki sá sami í öllum flokk- unum, og hefur það áhrif á útkomuna. I fyrsta lagi vegna þess, að hæð þjóðarinnar er að breyt- ast á þeim tíma, sem mælingarnar í töflu II ná til, og í öðru lagi vegna þess, að hæð manna helzt ekki óbreytt öll fullorðins árin. Eftir þrítugt lækkar maður að jafnaði um 0,06 sm á ári, og fyrr en 20 — 25 ára, eftir vaxtarhraða, er hann ekki búinn að taka út fullan hæðarvöxt. Af þessum orsökum verða tölurnar í töflu II ekki fyllilega sambærilegar nema þær, sem byggjast á mælingum G. Hannessonar og Jens Pálssonar, sem eru sín á milli sem næst sam- bærilegar og gefa rétta mynd af hækkun karl- anna, sem orðið hefur á þeim 32 árum, sem eru á milli mælinganna. Erfiðara er að meta, að hve miklu leyti tölurnar í töflu I séu sambærilegar við þær í töflu II, vegna þess að ekki eru tök á að sannreyna, hversu vel töflur Trotters og Glesers eiga við íslendinga og að áætlaða lík- amshæðin af beinum er mesta hæð, þ. e. á aldr- inum frá því vexti er lokið og til þrítugs, en ekki nema hluti hinna mældu í töflu II eru á þeim aldri. Þetta síðara atriði hefur þau áhrif á meðalhæð flokkanna í töflu II, að þær eru nokkru minni en mesta hæð. Þrátt fyrir þessar takmarkanir á sambæri- leika hæðaráætlana og hæðarmælinga, þá munu töflur I og II þó sýna aðaldrættina í þeim breyt- ingum, er hafa orðið á líkamshæð þjóðarinnar, en þeir eru í fám orðum þessir: Frá landnáms- öld og sennilega fram undir 16. öld er líkams- hæðin um 172 sm, á 18. öldinni er hún komin niður í 167 sm og um miðja 20. öldina upp í 176,8 sm. Með öðrum orðum, á um 4 öldum eða
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.