Saga


Saga - 1957, Page 74

Saga - 1957, Page 74
288 sem samsvarar um 16 kynslóðum lækkar meðal- hæð þjóðarinnar fyrst um 5 sm og hækkar síð- an aftur um 10 sm, breyting, sem nemur til jafn- aðar nærri 1 sm á kynslóð og kemst upp í um 3 sm mun á kynslóð, eins og séð verður af mæl- ingum G. Hannessonar og Jens Pálssonar. Hver er nú ástæðan til þessarar öru og miklu breytingar á líkamshæðinni? Með núverandi þekkingu á erfðalögmálunum er ekki unnt að koma þessu fyrirbæri undir nein þeirra, til þess er hæðarbreytingin allt of ör og skiptir auk þess um stefnu á þessum skamma tíma. Ég álít því, að breyting á hlutfallinu milli erfðaeinda líkamans og nýjar erfðaeindir geti ekki verið orsökin til hæðarbreytinganna. Hins vegar er unnt að benda á ytri áhrif sem líklega orsök til breytinga á líkamshæðinni, og á ég þá fyrst og fremst við magn og gæði fæðunnar, sem er veigamikill þáttur í vexti allra lífvera og enn- fremur einn áhrifamesti hemillinn á fjölgun þeirra. Ég hef áður gert þessu efni nokkur skil, einkum samsetningu fæðunnar fyrr og nú, og vísa um það til Læknablaðsins 1950 (34, 127), en fæðumagninu vil ég gera nokkru fyllri skil hér. Beinar heimildir um fæðuneyzlu Islend- inga fyrr á tímum eru ekki til, en óbeinar upp- lýsingar um þetta atriði gefur fólksfjöldinn og fjöldi hungurfellisára á hverjum tíma. Fyrsta örugga manntalið hér á landi er tekið 1703, og eftir 1735 eigum við sæmilega öruggar heimildir um íbúaf jöldann á hverju ári, en fyrir 1703 er ekki um annað að ræða en meira eða minna áreiðanlegar áætlanir á íbúatölunni. Ég mun ekki fara út í einstök atriði þeirra áætlana, er taka til áranna kringum 965, 1095 og 1311,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.