Saga


Saga - 1957, Side 79

Saga - 1957, Side 79
293 indunum næstu ár á undan hafi 600 manna dá- ið í Skagafirði, en 9000 á öllu landinu (Árf. á íslandi, bls. 115) og Páll E. Ólason tekur þetta eftir honum (Saga íslendinga VI. b., bls. 273). Ég fæ þó ekki betur séð en að þessi heimild byggist á misskilningi eða mislestri Þ. Thorodd- sens á Fitjaannál (sbr. tilv. hér að framan um ár 1699) og eigi ekki við harðindin 1696 — 1702, heldur þau, sem gengu 1602 — 04 og Skarðsár- annáll er heimild fyrir. Það mun því ekkert leggjandi upp úr þessum tölum fyrir tímabilið 1696—1702. Jón Jakobsson, sýslumaður á Espi- hóli, á að hafa séð skrá um alla bændur á ís- landi, er gerð hafi verið í tíð Þorleifs lögmanns Kortssonar (1662 — 79), og hafi þar bændur verið 7000 á öllu landinu, en það svari til þess, að íbúatala alls landsins hafi þá verið 56000 (Saga fsl. VI. b., bls. 277). Eftir sömu heimild (Jóni Jakobssyni) hefur Hannes biskup Finns- son það, að Þorleifur Kortsson hafi milli ár- anna 1670 og 1680 látið telja fólk hér í landi og að býlin hafi þá verið 7000, en fólkið alls mjög lítið yfir 50000 (LLFR. XIV. b., bls. 213). Þessar tölur bera það með sér, að hér er um áætlaðan fjölda bænda að ræða, en ekki raun- verulegt manntal, og þó að heimildarmaður sé góður, þá tel ég varlegast að leggja ekki mikið upp úr þessum tölum. Þær virðast þó valda miklu um, að bæði Hannes Finnsson og síðan Arnljótur Ólafsson álíta, að engin teljandi fólks- fækkun hafi orðið á árunum 1696 —1702 (Skýrsl- ur um Landshagi á íslandi I. b., bls. 325). Að mínu áliti hníga veigamikil rök að því, að á þessum árum hafi miklu fleiri látizt en fæðzt hér á landi. Árin 1752 — 1759 eru mikil harð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.