Saga


Saga - 1957, Side 80

Saga - 1957, Side 80
294 inda- og mannfellisár, þó að engar meiri háttar landfarsóttir hafi gengið á þeim árum frekar en á árunum 1696 — 1702. Ef bornar eru saman lýsingar annála á þessum tveimur árabilum, þá eru þær furðu líkar um flest, hafís, frosthörk- ur, fjölda látinna í einstökum plássum, vergang og gripdeildir, svo að manni finnst ólíklegt, að nokkur verulegur munur hafi verið á fjölda dá- inna þessi tímabil. Af manntölum vitum við, að á árunum 1752 — 59 dóu 6224 menn umfram fædda og að þeim meðtöldum 9744 menn (LLFR. XIV. b., bls. 113-114). Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vída- líns er bezta heimild okkar um byggðarsögu landsins á 17. öld og þá óbeint um mannfjöld- ann á þeim tíma. Ég hef leitazt við að telja saman úr Jarðabókinni þau jarðnæði ásamt grasbúðum og þurrabúðum, er um getur, að byggð hafi verið í fyrstu eða að nýju úr gamalli auðn eftir 1600, og í annan stað þau, sem fallið hafa í auðn á sama tíma, og eru niðurstöður þessara athugana að finna í töflum III —V. Það er mjög misjafnt, hversu nákvæmlega er greint frá byggingu jarða og hversu lengi þær hafi verið í eyði í hinum ýmsu sýslum. Sérstaklega er þessu ábótavant í Dala-, Stranda- og Eyja- fjarðarsýslu og í Gullbringusýslu, að því er kemur til hjáleigna. Þeim bústöðum, sem sagt er um, að byggðir hafi verið eða fallið í auðn fyrir manna minni, hef ég sleppt, en tekið þá með, sem sagt er um, að þetta hafi orðið í manna minnum. Oft er ekki hægt að segja um, hvort búendum hafi fjölgað eða fækkað á jörð, þar sem fleirbýli er, en víðast mun þess getið, hafi jörð verið skipt. Víða er ófullkomin lýsing á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.