Saga


Saga - 1957, Síða 87

Saga - 1957, Síða 87
301 in að spillast (sbr. Sigurður Þórarinsson: The thousand years struggle against ice and fire. Reykjavík 1956), hallast ég að skoðun þeirra, sem álíta, að fólksfjöldinn til forna hafi orðið mestur hér á landi í byrjun 12. aldar, og hef tekið 70 þúsund sem líklegasta íbúatölu þá. Fjölda hungurfellisára á öld hef ég tekið eftir töflu Þorvalds Thoroddsens (Árf. á íslandi, bls. 353). Hann taldi þau saman úr annálum, og ber þess að gæta, að fyrir 1600 eru þessar heimildir miklu ófullkomnari en eftir þann tíma, og á það sérstaklega við 15. öldina. Það verður því að meta tölurnar fyrir 1600 með hliðsjón af þessu, en engu að síður veita þær nokkra vitn- eskju um getu þjóðarinnar til fæðuöflunar fyr- ir þann tíma, en eftir 1600 mega heimildirnar teljast góðar. Til frekari skýringar máli mínu hef ég gert mynd, sem sýnir tölu hungurfellisára, mann- fjölda og líkamshæð á hverjum tíma. Stallarnir neðst á myndinni sýna tölu hungurfellisára á öld. Þau eru langflest á 17. og 18. öldinni eða 14 og 15 ár og falla niður í 2 á 19. öldinni, en eru 2-4 á öld aldirnar fyrir þá 17. Línuritið yfir líkamshæðina er meiri eða minni hugsmíð, að því er tekur til tímans fyrir 20. öldina, því að bæði er, að mælipunktarnir eru aðeins tveir á öllu því tímabili og að stað- setning þeirra er óviss. Ég hef látið hæðina 172 sm halda sér óbreytta frá upphafi til 1500 og hæðina 167 sm eiga við meiri part 18. aldar- innar og dálítið fram á þá 19., en annað meira en líkleg tilgáta getur það ekki kallazt. Vonandi eiga nýir beinafundir eftir að gefa okkur full- komnari mynd af hæðarbreytingunni á liðnum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.