Saga


Saga - 1957, Side 88

Saga - 1957, Side 88
302 öldum, en þangað til verður að tjalda því, sem til er. Uppdregni hluti mannfjölda-línuritsins sýnir raunverulegan, en brotni hluti þess áætlaðan fólksfjölda á hverjum tíma, nema fyrir árið 1703, sem byggist á manntali. Á uppdregnu lín- unni eru miklar sveiflur alla 18. öldina, en þær fara minnkandi á 19. öldinni og hverfa með öllu eftir 1890, og úr því fer línan jafnt og ört hækk- andi. Fyrir ár 1700 verður að gera ráð fyrir talsverðum sveiflum á mannfjöldanum eins og á 18. og 19. öldinni, þó að heimildir skorti til að tákna á línuritinu nema þær mestu, svo sem í harðærunum 1602 — 04 og í svartadauðanum í byrjun 15. aldar. Hins vegar hef ég áætlað lítið mannfall í pestinni í lok 15. aldarinnar og sleppt mörgum sóttar- og hungurfaröldrum, sem lík- legt má telja, að fækkað hafi fólkinu um meir en mannf jölguninni nam. Það mun óþarft að taka það fram, að ekki muni nema hluti lægðanna á línuritinu vera af völdum hungurdauða. Margar þeirra stafa af sóttarfaröldrum, en oft er erfitt af frásögnum annálanna að gera upp á milli, hvert megi sín meir, hungrið eða sóttin, og al- kunna er, að alls konar sóttir fylgja vaneldi. Bæði hungurárin og fólksfjöldinn sýna, að á 17., 18. og framan af 19. öldinni hefur fólkið soltið hér á landi, og tel ég það veigamestu or- sökina til hinnar litlu líkamshæðar á þeim ár- um. Þá orsök tel ég næsta, að menn á vaxtar- skeiði þrælkuðu miklu meira fyrr á tímum en nú gerist, en það dregur úr því fæðumagni, sem líkaminn gæti annars notað til vaxtar. Það liggur nú beint við að varpa fram þeirri spurningu, hve mikilli breytingu á meðalhæð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.