Saga


Saga - 1957, Page 90

Saga - 1957, Page 90
304 íslendinga geta ytri áhrif valdið? í þessu sam- bandi vil ég fyrst leitast við að svara annarri spurningu, þ. e., hver er sú minnsta meðalhæð þjóðarinnar, sem samrýmist viðhaldi hennar? Af sögulegum heimildum er sýnilegt, að á síð- asta hluta 18. aldar er svo mjög sorfið að þjóð- inni vegna skorts, að litlu hefur þar mátt við bæta til þess, að hún liði undir lok. Það er því líklegt, að mikið niður fyrir 167 sm megi meðal- hæð karlþjóðarinnar ekki fara, eigi viðnáms- þróttur hennar að endast áframhaldandi lífi. Nokkrar upplýsingar um þetta atriði gefur okk- ur byggð fslendinga í Grænlandi. f töflu VI hef ég reiknað út meðalhæð íslend- inga á Grænlandi samkvæmt aðferð Trotters og Glesers. Þó að flokkarnir séu fámennir, nema sá frá Vestribyggð, sýna þeir allir það sama, nefnilega, að líkamshæð hinna fornu Grænlend- inga var mun minni en samtíma íslendinga. Ennfremur sést tilhneiging til lækkandi likams- hæðar eftir því, sem líður á aldirnar, og um 1400 er meðalhæð karla ekki nema 164 sm. Upp úr því er talið, að íslendingar deyi út í Græn- landi, en öruggar heimildir eru ekki fyrir því, hvenær né með hverjum hætti það skeði, en telja má líklegt, að það hafi eigi orðið síðar en á 16. öld og vegna erfiðleika á fæðuöflun. Hvort leifar af blóði þeirra hafi runnið inn í Eskimóa- stofninn, verður ekki sagt um með vissu, en engar jákvæðar heimildir eru fyrir því, sérstak- lega ekki af beinafundum, sem þó eru líkleg- astir til þess að geta gefið jákvætt svar við þessu. En þetta skiptir ekki öllu máli í þessu sambandi. Aðalatriðið er, að íslenzki stofninn dó út sem slíkur í Grænlandi vegna þess, að hann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.