Saga


Saga - 1957, Síða 95

Saga - 1957, Síða 95
Vesturvíking Hjörleifs. I. Frásagnir íslenzkra rita um hernað norrænna manna á írlandi eru yfirleitt fremur óljósar, svo að oft hefur reynzt erfitt að samræma þær við írskar heimildir, sem skráðar voru að heita mátti samtímis atburðunum. Þetta hefur vald- ið því, að sumum fræðimönnum hættir til að vantreysta heimildargildi íslenzkra rita um of. Mismunur á frásögn íslenzkra og írskra rita um sömu atburði verður oft auðskýrður, þegar eðli heimildanna og ferill er hafður í huga. Eng- inn vafi getur leikið á því, að íslendingar á 12. öld vissu töluvert um hernað forfeðra sinna á írlandi þrem öldum fyrr, þótt fátt af því yrði fært í letur. í eftirfarandi grein verður reynt að fjalla um 12. aldar arfsögn og bera hana saman við írskar heimildir, svo langt sem þær ná til stuðnings. Áður en lengra sé haldið, þykir mér þó rétt að geta þess, að við vitum ekkert um feril þessarar arfsagnar, unz hún var færð í letur. Hjörleifur eignaðist enga erfingja, svo að vitað sé um, og ekki verður bent á neina ætt, sem öðrum fremur hafi varðveitt sögnina, nema þá helzt afkomendur Ingólfs, en það er vafa- samt. Sennilegt er, að örnefnið Minþakseyri eigi mikinn þátt í varðveizlu sagnarinnar, og er hún þá skaftfellsks uppruna. Ýmsar sagnir af land- námsmönnum geymdust í minni í sambandi við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.