Saga


Saga - 1957, Síða 97

Saga - 1957, Síða 97
311 tíu, er svo hétu: Dufþakur, Geirröður, Skjaldbjörn, Halldór og Drafdritur. Ei eru fleiri nefndir. Eftir það fór Hjörleifur til Noregs og fann þar Ingólf fóstbróður sinn.“ Öll þessi frásögn virðist vera trúleg, að því undanskildu sem sagt er um sverðið. Það ber merki um þjóðsagnaáhrif, hvort sem um er að ræða írska eða norræna sögn af sjálflýsandi sverði. Sennilega hefur sögnin sætt áhrifum frá sögum um haugrof. Hún hefur komizt inn í arf- sögnina til að skýra nafn Hjörleifs. Hér er rétt að geta þess, að hann hefur eflaust heitið Hjör- leifur frá upphafi, enda stuðlar það nafn við föðurnafn hans (Hróðmarsson) samkvæmt fornum nafnavenjum. Svipuð skýringartilraun á nafni manns kemur fyrir í Eyrbyggju, sem segir, að Þórólfur Mostrarskegg hafi uppruna- lega heitið Hrólfur, en síðar verið kallaður Þór- ólfur, vegna þess að hann dýrkaði Þór. Hér er vert að vekja athygli á tveim atriðum, sem hægt er að bera saman við ummæli írskra annála: þrælatökunni og jarðhúsinu.Um manna- rán norrænna víkinga á írlandi og víðar á Bret- landseyjum eru óvéfengjanlegar heimildir, enda hefur slæðingur af írskum þrælum verið fluttur til Islands. Nægir í því sambandi að minna á þræla Ketils gufu og Hjörleifs. I Úlaztírsannál- um er þess getið, að ólafur (Amhlaimh) vík- ingahöfðingi herjaði á Armagh árið 869 og lét drepa eða taka höndum eitt þúsund manns. ),Annálabrotunum þrem“ og Chronicum Scotor- um ber einnig saman um þetta. Þessir írar hafa síðan verið seldir mansali. Sé hið forníslenzka tímatal rétt um upphaf landnáms, þá væri freist- andi að setja þessa þrælatöku í samband við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.