Saga


Saga - 1957, Side 101

Saga - 1957, Side 101
315 „Ingólfur tók þar land, sem nú heitir Ingólfshöfði, en Hjörleif rak vestur fyrir landið. Fékk hann vatnfátt. Þá tóku þræl- arnir írsku það ráð að knoða saman mjöl og smjör og kölluðu það óþorstlátt. Þeir nefndu það minnþak. En er það var tilbú- ið, kom regn mikið, og tóku þeir þá vatn af tjöldum. En er minnþakið tók að mygla, köstuðu þeir því fyrir borð, og rak það á land, þar sem nú heitir Minnþakseyri." Á það hefur fyrir löngu verið bent, að minn- þak er íslenzk mynd írska orðsins menadach, sem hefur sömu merkingu og fram kemur í ís- lenzku frásögninni. Af fornírskum heimildum verður ráðið, að minnþakið var deig eða graut- ur, sem gerður var úr mjöli og vatni og stund- um úr mjöli og smjöri. Sérstakar ástæður hafa valdið því, að írsku þrælunum var þessi matur svo minnisstæður. Þessi matur var algengur í matarræði skriftabarna, þegar fastað var. Um matarræði í föstum voru strangar reglur í ír- landi eins og annars staðar, og minnþaksins er sérstaklega getið í fyrirmælum um föstur iðr- andi syndara. Þeir, sem þurrföstuðu, hlutu að verða þess minnugir ævilangt, hverjar matar- tegundir reyndust þeim óþorstlátastar, og þess hafa þrælarnir minnzt, þegar vatnslaust var °rðið á skipi Hjörleifs. Þessi hversdagslegi við- burður, sem Landnáma segir frá, geymdist í manna minnum um það bil þrjár aldir, og ber Það vitni um trausta arfsögn, að lýsing Land- námu á minnþakinu kemur svo vel heim við það, sem vitað verður um menadach í írskum ritum. Hermann Pálsson.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.