Saga


Saga - 1957, Blaðsíða 102

Saga - 1957, Blaðsíða 102
Tvær ritgerðir eftir Jón Jakobsson sýslumann á Espihóli (d. 1808). [Ritgerðir þessar eru í JS. 162, 4to, bls. 223—227, með eiginhendi Jóns sýslumanns Jakobssonar, og hefur hvorug verið prentuð áður. I sama handriti er einnig skrá yfir rit Jóns sýslumanns, og sést af henni, að hann hefur snúið síðari ritgerðinni á dönsku. Fyrirspyrjand- inn er ókunnur, ávarpaður Milord (herra). Jón Espólín, sonur Jóns sýslumanns Jakobssonar, hefur gert við hana langa athugasemd, sem er aftar í handritinu.] Nóta um kýr etc. Meðalkýr á Höfða-beneficio og þar nærri, segir herra prófastur síra Sigfús1) mér, komist í 8 merkur mjólkur í mál, stendur geld í 8 vikur árlangt. Misjafnt halda þessar kýr nytjarhæð. Einn fjórðungur töðu er gefinn í mál. Smjör úr 20 mörkum mjólkur er ein mörk. Kúnni er brynnt kvöld og morgna, þá vatn fæst. Hún drekkur 80 a 40 merkur. Kýr þessi er miðaldra og aldrei úthey gefið, þá hún er snemmbær, og mylk, en undir burð einsömul taða gefin og held- ur ornuð. Tarfkálfar á annan vetur brúkaðir til kúa þar. Þar teljast 40 vikur burðartíð kýr- innar, og hafa fáar yfir. 1 harðindum á Látra- strönd éta kýr þang flestar og dropa, en missa hold og hams. Þær éta og grásleppukamba og x) Jónsson, prestur í Höfða 1760 — 1803.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.