Saga


Saga - 1957, Page 104

Saga - 1957, Page 104
318 tura1) hafa verið öðruvísi þá en nú. Ef menn hafa eigi getað þrifizt á nógri mjólk þá sem nú, qvæ duo absurda nullam veritatis speciem ha- bent.2) ó nei, Ó nei, eg bið þetta hvort tveggja fylgist að, skilji ekki heldur en effectus cum sua causa,3) nefnilega harðindi og mjólkurleysi, nam posito hoc, ponitur illud, et contra.4) Það er líka auðskilið, að þegar fénaður fellur af fóðurleysi, muni ekki mjólk geta verið yfir- fljótanleg. En sú Triga annalium,5) sem eg hefi, fræðir mig ógjörla um þær orsakir, sem ollu harðindunum mest 1601. Lurkur var þá vetur kallaður og mestu harðindi um allt ísland, og mundu engir þvílík, frá jólum til Jónsmessu, þá ei var sauðgróður hér norður. Is lá fram á sumar. Grasleysi mikið og fiskleysi fyrir norð- an. Anno 1602 byrjaði góður vetur, en síðan mannfall mikið af sótt og hallæri. Anno 1603 mannfall af sulti og blóðsótt, hvar af fólk dó tugum saman í hverri sókn (hér kunni varla mjólk nóg vera um þessar tíðir). Anno 1604 gengur enn blóðsóttin, fiskleysi og ísar fyrir norðan. Átta hundruð manna féllu í Hegraness- þingi tvö fyrri árin, en 9000 manns meinast á þremur árum þá dáið hafa í landinu. Anno 1605 var harður vetur. ís mikill hjá oss og allt suður fyrir Grindavík.0) 1615, 25, 30, 33, 39, 40 gengu harðindin líka og peningafellir ásamt. :) og því hlýtur mjólkur eða manna náttúra 2) hefur tvennt, sem er ósamrýmanlegt, ekkert útlit þess að vera satt. 3) heldur en afleiðing verður viðskila við orsök sína. 4) þvi sé eitt staðhæft, er hitt óumflýjanlegt, og öfugt. 5) annálaþrenning, 3 annálar. c) Athugasemd utan máls: Björn á Skarðsá, annálar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.