Saga


Saga - 1957, Síða 106

Saga - 1957, Síða 106
320 „af þann harða vetur 7 sauðir gamlir, sem „Þrúgsárbóndi átti. Þeir lágu kringum einn „stóran stein altíð eftir því, sem veðurstaðan „var. Sumarið eftir var eins hart að sínu leyti „nær því með frostum og köföldum (kafhöld- „um)1), so lítið eður ei spratt, en um haustið 6 „vikum fyrir vetur batnaði so vel, að fíflar sá- „ust um veturnætur og á jólanótt vantaði kýr „í Saurbæ, sem þá lágu úti. Á þorra voru hús „byggð, rist torf og hvað sem við þurfti. Á „hverjum degi að segja allan veturinn var sólin „í úlfakreppu. Þessu ári fylgdi mikill sultur og „seyra í sveitinni, því2) málnyta og mjólk var „þá mjög á förum, og þá tóku margar konur til „bragðs að leggja börn á brjóst. Fjallagrös, „hvannarætur og söl voru þá margra mesta lífs- „björg. Hæc ex relatione senis cujusdam, jam defuncti, qvondam annotata sunt.3) Það er annars röksamlega tilgetandi, að harð- indi, mannfall og mjólkurleysi séu jafnan sam- fara í landi voru, except í stöku fiskileysisárum kunni þurrabúðafólk að bíða sult við sjávar- síðu, þó ekki sé stór misbrestur á mjólk til sveita. Hinc concludere liceat!4) Þeir á sautjándu öld hafa ekki haft öllu meiri mjólk en var á þeirri átjándu í proportion af sínum fólksfjölda, sem kann að statuerast % meiri en nú, o: circa 60 þúsund manns. Si qvid novisti rectius istis, candidus imperti, si non, his utere mecum. Horatz. x) Orðið er þarna í hdr. skrifað svo, tvítekið viljandi. 2) Hér stendur utan máls: nb! (d: nota bene). 3) Þetta var einu sinni skráð eftir frásögn gamals manns nokkurs, sem nú er látinn. 4) Af þessu má álykta.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.