Saga - 1965, Síða 94
92
BJÖRN SIGFÚSSON
Brot úr sáttmálanum 1316, frumtexti í nmgr.
Vér höfum einnig staðfest milli vor með sama eiði, að ekkert hérað
vort né einstakur maður megi undir lénsherra ganga né nokkurn
herra taka án vilja og samráði hinna. En hver maður skal, hvort
sem er kona eða karl, vera sínum réttum herrum eða réttu yfirvaldi
hlýðinn til hœfilegrar og mannsæmandi þjónustu, nema þeim herr-
um eða herra, sem vill ráðast á eitthvert héraðanna eða neyða með
rangsleitni; herra þeim eða herrum skulu menn á meðan enga þjón-
ustu veita, unz i rétt horf er komið milli þeirra og héraðanna. Vér
erum einnig ásáttir orðnir, að ekkert héraðanna né neinn af banda-
mönnum megi veita eið eða trygging nokkrum vor á meðal án sam-
ráðs við héruðin og bandamennina hina. Ekki skal heldur neinn
bandamanna eiga nokkurt þing viö vora menn án samráðs og leyfis
hinna bandamannanna þann tíma, sem enginn lénsherra er yfir hér-
uðum. Og ef nokkur sá væri, sem sviki eða framseldi eitthvert hér-
aðanna, eða gerðist sekur um brot eða yfirtroðslur á framanskráðum
hlutum, þá skal hann svikari og eiðrofi vera og hafa fyrirgert til
héraðanna lífi sínu og góssi.1) . . .
Og verði árekstur nokkur eða styrjöld milli héraðanna og eitthvert
þeirra vilji hvorki við samkomulagi né dómi af hins hálfu taka, þá
skal hið þriðja hérað veita vörn hlýðnisama héraðinu og styðja sátt
og réttdæmi.2)
1) Wir han ouch daz uf uns gesetzet bi dem selben eide, daz sich
unser lender enkeines noch unser enkeiner beherren sol oder dekeinen
herren nemen aune der ander willen und an ir rat. Ez sol aber ein je-
glich mensche, ez si wib oder man, sinem rechten herren oder siner
rechten herrschaft gelimpflicher und cimelicher dienste gehorsan sin,
ane die oder den herren, der der lender dekins mit gewalt angrifen
wolde oder unrechter dinge genoeten wolde; deme oder dien sol man
die wile enkeinen dienst tuon, untz daz si mit dien lendern unge-
richtet sint. Wir sin ouch dez uberein komen, daz der lender enkeins
noch der eitgenoze enkeiner dekeinen eit oder dekein sicherheit zuo
dien uzeren tuon ane der anderen lender oder eitgenozen rat. Ez sol
ouch enkein unser eitgenoz dekein gespreche mit dien uzeren han ane
der ander eitgenoze raut oder an ir urloub, die wile untz daz diu
lender unbeherret sint. Were ouch ieman, der der lender dekeins
verriete older hingebe, oder der vorgeschribenen dingen dekeins
breche older ubergienge, der sol triiwlos und meineide sin, und sol
sin lip und sin guot dien lendern gevallen sin . . .
2) Wurde ouch dekein stoz oder dikein krieg zwischen dien lendern,
und ir eines von dem andern weder minne noch recht nemen wolde,
so sol das dritte lant daz gehorsame schirmen und minnen und rechtes
beholfen sin.