Saga - 1965, Page 169
JARÐABÓK
167
Fagurey og Fagureyar holme, sem so Kallast liggia
Skamt frá lande, sem giefa af sier árlega, Kýrfödurs-
gras, lited edur eckurt varp, lundatekiu og Kofna, og á
Vetrum ij uppedrápe 1. edur 2. Köpa.
ökoster.
Jördenn er landlitel, og af Skridum med griotkaste stör-
lega spiöllud, og spiallast árlega.
Fiallhagar eirnenn Skridurunner og af Störvedrum upp-
blásner all vida til mikels Skada.
Torfrista og Stunga Slæm.
Skipsuppsatur og lending hin lakasta, utann fyrer Sma-
báta.
Flæde hætt Vetur og Sumar.
Vedrajord af Sunnann átt.
Reidhvammur hiet fyrrumm Kot á Fagradalshlid, sem
bygt var fyrrum til 1700. og leigdest med 40 al. landskulld
°g 3. Kúgilldum. Þar er nú Túned löngu afteked af Skrid-
eiminn skiemmest árlega, med sama möte, utheyes-
Slægiur og hagbeit, Kann þui ecke aptur ad byggiast.
Tvær Hiáleigur hafa og bygst Vid Heimatúned, utann-
Sards, önnur j manna minne, enn önnur löngu ádur, Hverig
Sietur aptur bygst, utann Heimaböndinn misse, af túne,
Eingium, og Haga sier til Skada.
Fagradalstunga xij c.
Jardar Eigandenn er Jungfrú Walgierdur Biarna-
^btter, á Skarde á Skardzströnd, ad giöf sinnar Sál. Mödur
Mödur Mad.me Arnfridar.
1684. til 1707. leigdest þesse Jörd, með 80 alna land-
skulid og 6. Kugilldumm og betaladest árlega landskuldinn
^ Öáskilldum Landaurum, enn leigur ij Smiöre.
Landskulld ij ár 60. al. og sidann Bölu árid 1707.
Letalast ij Daudum landaurum.