Skólablaðið

Årgang

Skólablaðið - 01.04.1944, Side 8

Skólablaðið - 01.04.1944, Side 8
Lít ég yfir lönd og mar, læt þar hugann sveima inn í fjarska framtíðar fegurð til að dreyma. Sé ég inn í Edens lund, aldin rauð á greinum, vorið skrýða grös um grund, glitra dögg á steinum. Angar skógur, örmum slær álftavötn og bala, syngur lóa, sunna hlær, svanabörnin hjala. Lækir tifa létt um hlíð, litlir fossar glitra, golan strýkur blómin blíð, bjarkarlaufin titra. VO R Ómar loft, en ilrnar jörð, angar vor í blssnum, hylur gróður holt og börð, hvílir ró á sænum. — Þennan fagra friðarlund fel ég þér að geyma, æska, sem á alla stund icnaðsemd að dreyma. 6 Skólablaðið

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.