Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.04.1944, Blaðsíða 20

Skólablaðið - 01.04.1944, Blaðsíða 20
HALLDÓR SIGURÐSSON, 4. A: FJALLIÐ HELGA Heill þér, drottning himinlaga, heimsins Ijós við blámans lind. Ljóma geislar dýrra daga, drauma og vona um glæstan tind. Hátt þú gnæfir heimi yfir við hásalanna veldisstól, vísar öllu leið, er lifir, lífsins móti dýrðarsól. Þér fjöregg lífs í faðmi dvelur, er fólksins geymir leyndarmál. Hugsjónanna eld þú élur innst í mannsins djúpu sál. Þín mynd er flutt í hugarheiminn, menn hefja til þín augu í lotning. Hæst þú rís í himingeyminn, ert hugarsýn og draumsins drottning. Halldór Sigurðsson. Þú gerðist tákn, er tímar liðu, töfrandi rödd í mannsins hjarta, er mælti’, að hans í hæðum biðu hamingjuspor um vegu bjarta. Þeir reistu þér merki morgundagsins, og mynd þína greyptu helgri rún. Þá roðaði af bjarma bræðralagsins, er boðaði sól und fjallabrún. Og árdegisljóminn lék um byggðir, um löndin vorsól skein. Þá leysti úr fjötrum dagsins dyggðir draumsýn björt og hrein. Og milli Ijóss og landsins barna ei lengur skildi duftsins geimur, lýðsins varð þá leiðarstjarna lífsins hugsjón: betri heimur. Hún veitti orku, afl og fjör og andann svarf til stáls, og fólkinu bar hún betri kjör og boðskap hávamáls. Þeim flytur kveðju friðarboðans, fána bræðralags, er sjá í merki morgunroðans mynd hins nýja dags. 18 Skólablaðið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.