Skólablaðið - 01.04.1944, Page 24
Ullarverksmiðjan GEFJUN
AKUREYRl
vinnur með nýjustu og fullkomnustu vélum margskonar KAMBGARNS-
DÚKA, venjulega DÚKA og TEPPI, einnig LOPA og BAND, margar
tegundir og liti.
Tekur ull til vinnslu og í skiptum fyrir vörur.
VERKSMIÐJAN NOTAR AÐEINS ÚRVALSULL.
Saumstofur verksmiðjanna
í Reykjavík og á Akureyri
búa til KARLMANNAFATNAÐI, DRENGJAFÖT, YFIRHAFNIR o. fl.
Pantanir afgreiddar með stuttum fyrirvara.
Verksmiðjan hefir umboðsmenn í öllum helztu verzlunarstöðum landsins.
VANDAÐAR VÖRUR. — SANNGJARNT VERÐ.
Kaupsýslumenn - Lögfræðingar — Blaðamenn
og aðrir þeir, er mikil viðskipti reka, hafið þér athugað
tímasparnaðinn við notkun
DICT APHONE ?
(f yrirlestrartæki)
Getum útvegað nokkur DICTAPHONE-TÆKI.
Talið við okkur sem fyrst.
Aðalumboðsmenn fyrir:
DICTAPHONE CORPORATION, U20 Lexington Avenue, New York.
Kristján Gíslason & Co. h.f.
22
Skólablaðið