Saga - 1985, Síða 57
GREIÐSLA VERKKAUPS f PENINGUM
55
í heimsstyrjöldinni síðari gerbreyttist staða og hagur íslensks
verkalýðs. Þá bauðst næg atvinna vegna hernámsvinnu og mikill-
ar eftirspurnar eftir íslenskri frantleiðslu. Verkalýðurinn fékk í
fyrsta skipti stöðuga atvinnu, allt kaup var borgað með peningum
°g á föstum gjalddögum. Þar með voru fengin skilyrði fyrir sjálf-
stæðan verkalýð og öfluga verkalýðshreyfmgu, sem kom líka á
daginn í hinni hörðu stéttabaráttu 1942. Verkalýðurinn sýndi þá,
að hann var orðinn sterkt afl, sem lét ekki skammta sér úttekt úr
þjóðarbúinu, og það var af, sem áður var, að hann yrði að leggja
allt sitt traust á mannúðarstefnu annarra til þess að fá málum
sinum framgengt.
( Aftanmálsgreinar
■ Við orð Skúla skal þessu bætt: Árið 1831 var eldri lögum og nýmælum steypt
saman í einn lagabálk, en þau lög báru ekki tilætlaðan árangur. Rannsóknar-
nefnd var skipuð 1870, og gaf hún út skýrslu, líklega bók þá sem Skúli getur um:
Rcport ofthe Commissioners Appointed to lnquire into the Truck System, Parliament-
aiy Papers, XXXVI 1871 (jafnan stytt í Report of the Truck Commission). Árið
1872 var lagt fram frumvarp um verkkaup, sem náði ekki fram að ganga, en flest
~> Þess ur^u aö lögum á næstu 15 árum, 1874, 1883, 1884 og 1887.
öðrum stað segir hins vegar, að vöruverð í Reykjavík hafi yfirleitt verið 20-
30 /0 hærra en peningaverð og dæmi nefnd um það. Lúðvík Kristjánsson: Bíldu-
alsminning, 63-64. — [Frá Blönduósi] „En það er bótin fyrir kaupmanninn, að
Pa er ekki gefið, sem látiðer á móti [þ.e. góðu verði á landvöru], eðaþaðfinnst
monnurn, þegar þeir heyra höfuðborgarprísana, en af þeim réttum höfum við
aðems reykinn." ísafold XXVIII, 18. 30. mars 1901. — Vöruverð í Reykjavík
var annars staðar á landinu notað til viðmiðunar og samanburðar. Það var talið
n*st „sannvirði"
3 í
grein, scm Tryggvi Gunnarsson skrifaði í Þjóðólf 1. mars 1891, sakaði hann
pmenn unt að halda uppi háu mánaðarkaupi til sjómanna méð vöruborgun:
’, eSar Þeir gteiða helming kaupsins eða 2/3 í vörum með búðarverði, þá kostar
jþa sú vara ekki meira en t.d. 30-33 kr., sem þeir reikna hásetum sínum 45
tonur í kaupið. t>ar á móti verða hinir [sjávarbændur og aðrir skipseigendur],
eðn °n^a versiun rcka, að taka vöruna hjá kaupmönnum fyrir 45 krónur, og
1 ega láta hana til háseta sinna með sama verði; þannig greiða þeir fullar 45 kr.
manaðarlega, þar sem hinir greiða 30-33 kr....“ Af þessum ummælum og
s rum spruttu ritdeilur. Gils Guðmundsson: Skútuöldin III, 228-246. — Sjá
189IV h'1 ^98—201, um ráðningarkjör háseta á þilskipum. Á árunum
>0 leitaði fjöldi sunnlenskra sjómanna sér að atvinnu á Austfjörðum á
rin' "^Pphaflega munu margir hafa verið ráðnir upp á hlut, en þegar frá leið,
unu flestir sjómenn heldur hafa kosið mánaðarkaup, sem þótti sttga nokkuð
1 þá á ári hverju. Það kom til af því, að ekki var laust við, að lenti í kappboði