Saga - 1985, Side 58
56
JÓN GUÐNASON
um sjómennina á vorin; þctta notuðu aðkomumenn sér, sem eðlilegt var. “
Ásmundur Helgason frá Bjargi: A sjó og landi. Endurmiimiiigar, 71. Reykjavík
1949.
4. Hilton segir, að á síðari hluta 19. aldar hafi menn hafnað þeirri skoðun hinna
klassísku hagfræðinga, að samkeppni atvinnurekenda væri nægileg trygging
gegn lágum launum eða óviðunandi vinnuskilyrðum, aðallega vegna þess, að
þeir töldu, að verkamönnum væri ásköpuð veik vígstaða í samningum við
atvinnurekendur. Til þess að treysta stöðu verkamanna boðuðu þeir kjara-
samninga og löggjöf um lágmarkslaun. Hilton, 59.
5. í þessu félagi voru verkamenn, verkakonur og sjómenn. Það gerði verkfall rétt
nýstofnað, sem mætti harðri andstöðu, og leið þar undir lok. Áratug síðar voru
sjómannafélag og verkalýðsfélag stofnuðá ísafirði. Sigurður Pétursson: ... og
roða sló á bœinn. BA-ritgerð 1984, Háskólabókasafni. Þess skal getið, að ísfirskt
verkafólk sendi alþingi 1909 og 1912áskoranir um að lögfesta lOklst. vinnudag.
Dagbók neðri deildar alþingis, nr. 325—1909 og 11—1912. Bókasafn alþingis.
6. Einar Olgeirsson hefur eftir föður sínum, Olgeiri Júlíussyni, að verkamenn á
Akureyri hafi eftir setningu verkkaupslaganna gengið á fund Klemensar Jóns-
sonar bæjarfógeta og kvartað urn vöruborgun kaupmanna. Hann hafi þá snúið
sér til kaupmanna og fengið þá til þess að fara að lögum. Þetta mun hafa verið
á árunum 1902 til 1904, en þá varð Klemens landritari. Munnlegfrásögn.
7. (saQörður: „Verslunarútlán mega nú teljast hætt, nema hjá versluninni „Edín-
borg“, sem rekur útlánsverslun í mjög stórum stíl. “ Þjóðviljinn XIX, 24. 8. júní
1905. — Patreksfjörður: „Mcginregla hennar [nýlegrar hlutafélagsverslunar á
Geirseyri] er að lána aðeins um stundarsakir, þannig, að jafnan sé skuldlaust við
áramót. Þctta virðist vera góð og hyggileg verslunaraðferð. Með því lagi er
helst von um, einhvern tíma, að menn leysist af skuldaklafanum." ísafold
XXVII, 15. 24. mars 1900.
Summary
For centuries workers in Iceland received payment in kind for their work. With
the advcnt of capitalism and increased urbanization a special labour force was
created. It was subject to the samc form of paymcnt as had been customary and
this made them heavily dependent on their employers, but soon it became evi-
dent that this practice could not last. Towards thc cnd of the 19th century the
fight for cash-payments startcd. This marked the beginning of the emanci-
pation of the labour forcc and thc first step towards becoming a fully fledged
class in Icelandic society.
In 1893 the first bill concerning labourers’ wages was put forward in the
alþingi. Its two main points wcrc that 1) wages should unconditionally be paid
in cash, and 2) on previously set paydates. The idca behind this bill was to
release the workers from the bonds of buying on credit and make them inde-