Saga - 1985, Page 69
FRAMBOÐSRAUNIR TRYGGVA GUNNARSSONAR 1892-94 67
hreppstjóranna þriggja, nánast til þess að tala sig saman um
þingmannaefni. Ekki var fundurinn Qölsóttur: um 30 kjós-
endur. Hallgr. hreppstjóri Jónsson18 var kosinn fundar-
stjóri, og Böðvar kaupm. Þorvaldsson19 fundarskrifari.
Fundarstjóri skýrði frá, að hann hefði í vetur skrifað kaup-
stjora Tr. Gunnarssyni um að taka að sjer þingmennsku
fyrir Borgfirðinga, en ekkert svar fengið enn, enda hefði
hann sannfrjett, að hann hefði fest huga við annað kjördæmi
(Árnessýslu)...
aJol“ var blað Björns Jónssonar, en hann var sem fyrr segir einn
' 'aiasti talsmaður þess, að Tryggvi færi aftur á þing. Virðist hann
)a 3 haft litla trú á, að hinn fámenni Akranessfundur gæti talað
ynr Borgfirðinga almennt, en talið var, að Grímur Thomsen,
Sern Verið hafði þingmaður þeirra frá 1881, hygðist draga sig í hlé,
enda kominn á áttræðisaldur og orðinn heyrnardaufur. Eins og
c*n aðdáendur Tryggva beindi Björn ritstjóri sjónum að Árnes-
jngum, og 13. ágúst 1892 mælti ísafold ákaft með kjöri Tryggva
Par» ásamt Þorláki í Fífuhvammi,20 án þess að þriðja frambjóðand-
anum, Boga Melsteð,21 væri niðrað.
að^annCS ^a^steln var landshöfðingjaritari 1889-96. Hann skrif-
0 1 frænda sínum norður á Oddeyri, þar sem hann var í venju-
gum sumarönnum á vegum Gránufélagsins. í bréfi þessu, dags.
a• júní, sagði m.a.:
Jeg þakka þjer sem bezt fyrir brjef þitt með „Laura“, en
>,skuffelse“ var, að þú skyldir ekki vera með skipinu, úr því
þú varst ekki með „Thyru“.22 Þú hefðir átt að koma hingað,
þó aldrei hefði verið til annars en að afgjöra um bankastjórn-
lna, sem jeg tel þjer vísa, eptir öllu sem jeg frekast veit, ef þú
að eins vilt hafa hana, sem jeg vona, og svo til þess að sjá
Hallgrímur Jónsson (1826-1906) bóndi og hreppstjóri í Guðrúnarkoti á Akra-
ly l1eS* ^Þnrgrsrnaður Borgfirðinga 1869—74.
• Böðvar Þorvaldsson (1851-1933) kaupmaður á Akranesi.
Rorlákur Guðmundsson (1834-1906) bóndi á Miðfelli í Þingvallasveit 1859-75,
Hvarnmkoti (síðar Fífuhvammi) 1875-1902. Alþingismaður Árnesinga 1874—
1900.
n°gi Th. Melsteð (1860-1929) sagnfræðingur í Kaupmannahöfn. Alþingis-
2o maðnr Arnesinga 1892-93.
Laura og Thyra voru póstskip á vegum Sameinaða (DFDS).