Saga - 1985, Page 111
HUNDADAGADROTTNINGIN
109
omótstæðilegt að eiga í vændum að hýsa ungan og djarfan
'slenskan gest, og Guðrún var því fegin. Það var öruggt, að hún
fengi hlýjar móttökur á fjölskyldusetrinu, og bera bréf hennar
ríkan og áhrifamikinn vott um jafnt ánægjulegar minningar þaðan
sem kaldranalegan veruleikann heima fyrir. Við lestur bréfa
hennar , sem eru þrungin vonleysi vegna íslands og full af þrá eftir
Englandi, er mögulegt að Stanleyfjölskyldunni hafi komið í hug
eftirfarandi ljóðlínur úr kvæði Williams Cowpers, The Task (1785),
en fjölskyldan var vel kunnug skáldinu.33 Cowper yrkir um eyjar-
s^e8gja nokkurn, sem snýr aftur heim til „cocoas and bananas,
Palms and yams“ (I. bók, 1.640) í Suðurlöndum, fremur en til
hrauns og lynggróðurs á norðurslóðum, en skáldið endurspeglar
ftlfinningar Guðrúnar eins og um spásögn væri að ræða:
And, having seen our state,
Our palaces, our ladies, and our pomp
Of equipage, our gardens, and our sports,
And heard our music; are thy simple friends,
Thy simple fare, and all thy plain delights,
As dear to thee as once? And have thy joys
Lost nothing by comparison with our’s?
... I cannot think thee yet so dull of heart
And spiritlcss, as never to regret
Sweets tasted here, and left as soon as known...
I see thee weep, and thine are honest tears,
A patriot’s for his country: thou art sad
At thought of her forlorn and abject state,
From which no pow’r of thine can raise her up.
(Fancy) tells me, too, that duly ev’ry morn
Thou climb’st the mountain top, with eager eye
Exploring far and wide the wat’ry waste
For sight of ship from England.34
Ef til vill er þó rétt að vitna síðast til íslenskra bókmennta. Leikrit
Eidriða Einarssonar, Síðasti víkingurinn (1936),35 um atburði þá, er
Um þekkingu Stanleyfjölskyldunnar á ljóðum, sjá Cheshire Record Office MS
DSA 123/1.
^4' Tfte Poetical IVorks ofWilliam Cowper, útg. H.S. Milford (fiórða útgáfa, Oxford,
3s W34),l.bók, 11.642-66.
hidriði Einarsson, Síðasti víkingurinn eða Jörgen Jörgensen (Reykjavík, 1936).