Saga - 1985, Síða 171
LIÐSBÓNARBRÉF
169
Athugasemdir við texta:
1 [... hialp bædi]: Neðri liluti stafaima lp bædi er varðveittur. 2-3 bid [eg þig]: Pannig
d erskert, og e.t.v. hefur staðið bidium vid þig. 5 ge[fa huerium]: PannigDI. 1 n[ad
huort sem]: n[ad sem] DI, en það erheldur stutt. 9sei[rna bædi med o]rd: ser[liga] ord
O/, en þriðji stafur er i en ekki r, og á eftir honum eru líklega leifar af r-i. Eldrifylling er
auk þess of stutt, ef gert er ráð fyrir að línur haft verið nokkurn veginn jafn-langar. (Sjá 3.
kafla, c-lið.) 11 0[g vita efvær faum]: og [mætti vera vid feingium] DI, sem erfull-
langt, en vid fœr eins staðist og vær. Af síðasta orðinu sjdst leifar af um-bandi. 13
skr[ifa.... ...]a er: skr[ifa. þetta rit]a ec D/, en síðasta orðið ergreitiilega er ett ekki ec, og
þor með fœr eyðufyllitig DI ekki staðist. 14 liggur nu: Á tttilli orðantia uirðist stafur vera
skafmti. 15 e[........]: o[rd kiæmi] D/, ett fyrsti stafurinn er e en ekki o. Sjá tilgátu í
3- kafla, e-lið.
Bréfið hefur verið skrifað á skinn, og þessi hluti þess hefur varð-
veist þannig að hann hefur verið settur til styrktar í innsiglisfald
pappírsbréfs, AM Fasc. XLVIII 9 (nú í Þjóðskjalasafni íslands),
sem er transskriftarbréf Þorsteins Guðmundssonar og séra
Sigurðar Nikulássonar á jarðakaupabréfi þeirra biskupanna
Ögmundar Pálssonar og Jóns Arasonar 1533 (DI IX, nr. 546).
Transskriftarbréfið er gert á Grund í Eyjafirði 20. juní 1553.
Við útgáfu liðsbónarbréfsins í íslenzkufombréfasafni fullyrti Jón
Þorkelsson að það væri frá Jóni-biskupi Arasyni og með hans
hendi (inng. að DIIX, nr. 546 og 547). Jafnframt gatjón Þorkels-
son þess til að bréfið hefði verið sent ísleifi Sigurðssyni á Grund,
miðmanni Þórunnar biskups, ellegar Þorsteini Guðmundssyni,
þtiðja manni hennar, sem hefur haft bréfið undir höndum þegar
það var sett í innsiglisfald transskriftarbréfsins.1 Reyndar áttust
þau Þórunn og Þorsteinn ckki fyrr en 1553, þannig að hæpið er að
Jón biskup hafi sent honum liðsbónarbréf, þó svo að Þorsteinn
L Tímasetning Jóns Þorkelssonar í fyrirsögn bréfsins í DI, „(1533 eða síðar) , cr
úr lausu lofti gripin, því að auðvitað getur bréfið verið eldra en það bréf sem
transskríberað er. í formála að liðsbónarbréfinu sagðijón: „Ekki er ólíklegt, að
það kynni að vera einhvern tíma frá árabilinu 1540-1550, eptir að róstusamt tók
að gerast um far Jóns biskups, þó að þetta verði með eingri vissu sagt. Úr fórum
^órunnar má bréfið vera.“