Saga - 1985, Page 175
LIÐSBÓNARBRÉF
173
2. AM Fasc. XIX 2 (DIV, nr. 574): Þrír menn votta að Steinunn
Jónsdóttir hafi með samþykki Sveins Þorgilssonar bónda síns
gefið Halldóri Hákonarsyni jörðina Suðureyri í Súgandafirði sér
ól próventu. Próventusamningurinn var gerður á Suðureyri 31.
ág- 1471, en bréfið skrifað á Kirkjubóli í Valþjófsdal í Önundar-
firði 15 . sept. sama ár.
3. AM Fasc. LXV 4 (DI V, nr. 576): Þrír menn votta að Sveinn
Þorgilsson hafi fengið Halldóri Hákonarsyni umboð yfir eignum
barna sinna, þ.ám. jörðina Kvíarnes og hálfa Norðureyri.
Ömboðið var veitt á Suðureyri í Súgandafirði 31. ág. (sbr. 2) og
firéfið skrifað á Hóli í Bolungarvík 11. okt. 1471.
4. AM Fasc. XIX (DI V, nr. 579): Þrír menn votta að Sveinn
Þorgilsson hafi gefið konu sinni, Steinunni Jónsdóttur, kvitt og
ákærulaust það tilkall sem hann og börn hans höfðu til Suðureyrar
1 Súgandafirði, en Steinunn hafi gefið Halldóri Hákonarsyni jörð-
lna sér til ævinlegrar próventu (sbr. 2). Þessi gjörningur fór einnig
fram á Suðureyri 31. ág. 1471, ogáStaðí Súgandafirði daginn eftir
fögfesti Halldór Hákonarson í sinni eign jarðirnar Suðureyri,
^atnadal allan og hálfa Norðureyri (sbr. 2 og 5), en hálfa Norður-
eyri og Kvíarnes í eignarumboði sínu (sbr. 3). Bréfið er skrifað á
Kirkjubóli í Valþjófsdal 24. nóv. sama ár.
5. AM Fasc. XIX 24 (DI V, nr. 591): Fjórir menn transskríbera
í Ögri í fsafirði 24. apríl 1472 tvö bréf. Fyrra bréfið er 2 hér að
raman. í því síðara (DI V, nr. 580) votta sömu menn og í 2 að
Veinn Þorgilsson hafi fengið Halldóri Hákonarsyni hálfa jörðina
atnadal í Súgandafirði, og er það lagt í vald Halldórs ’og upp á
lans dyggð og æru’, hverja peninga hann leggi fyrir jörðina. Jafn-
amt skildi Halldór sér Vatnadal til eignar, ef hann fengi hálfan
atnadal af Sæmundi Þórðarsyni, en ef Sveinn fengi þann helm-
*ng skyldi guðs og hans aftur vera parturinn af Halldóri’. Gjörn-
nigurinn fór fram á Suðureyri í Súgandafirði 31. ág. (sbr. 2, 3 og
( b Cn er s^rifað á Kirkjubóli í Valþjófsdal 25. nóv. 1471
6. AM Fasc. XIX 22-23 (DI V, nr. 591): Sömu menn og í 5
transskríbera á sama stað og degi tvö önnur bréf, þ.e.a.s. 4 og 3
Cr að framan.
AM Fasc. XX 15 (DI V, nr. 646): Vitnisburður handfestur
úori Hákonarsyni varðandi eignarhald á jörðinni Hjarðardal