Saga - 1985, Page 225
EINOKUNARVERSLUNIN A ÍSLANDI OG FINNMÖRKU 223
Tafla 4. Ajkoma Kommgsvershmarinnar Í774-Í 787, frá einu ári til annars,
á íslandi, á Finnmörku, „annars staðar" og í heild
íslatids- verslunin Finntnerkur- verslunin önnur verslun Alls
Rd Sk Rd Sk Rd Sk Rd Sk
1774/1775 + 33616 21 + 4709 41 -2783 35 +35542 27
1775/1776 + 17476 82 + 1692 02 -2332 68 + 6836 16
1776/1777 + 36384 25 + 3123 95 - 465 40 + 39042 80
1778 + 44244 54 - 2911 67 - 80 50 + 41252 33
1779 + 50673 73 -11172 44 -7139 04 + 32362 25
1780 + 15552 69 + 6775 73 -3971 28 + 18357 18
1781 + 102284 69 + 17371 18 -2617 82 + 117038 05
1782 + 44582 24 - 618 72 + 417 31 + 44380 79
1783 + 38 43 - 6550 89 - 401 91 - 6914 41
1784 - 62854 23 - 7172 70 -2969 89 - 72996 86
1785 -118123 32 - 6321 34 - 208 42 -124653 12
1786 -142424 49 + 78 63 -142345 82
1787 -113843 67 -21438 28 -135281 95
1788 - 25254 83 -24504 09 - 103 12 - 49862 08
Alls -117646 82 -46939 25 -22656 30 -187242 41
Hcimildir: Unnið úr RAfol. reg. 140, nr. 348-354 og nr. 328-338 (Hovcdbogcn, Kassc-
journal). Sjáog töflu 9.1 íMonopoly Tradc..., bls. 142. Andstættþvíscm var meðafkomu-
yfirlit hörmangara og Almenna verslunarfclagsins cr ckki í þcssu yfirliti innifalin scrstök
grcinargerð unr tryggingarreikninginn frá ári til árs. Hins vcgar cr ákvcðnar grciðslur úr
tryggingarreikningi að finna á höfuðstólsrcikningi (Compagnicts avanccrcdc Fond) öðru
linoru á rcikningstímabilinu cn ckki aðcins í lok þcss cins og var raunin mcð hin fclögin
tvö- í tölum þcssum cr hvcrgi gctið kostnaðar við sölu konungsvcrslunarinnar á íslandi
°g á Finnmörku. Á fslandi nam kostnaður þcssi 143848 ríkisdölum.
Þessi kostnaðarskipting er í góðu samræmi við verðmætismat kaup-
nianna á versluninni, en skipting þeirra árið 1773 á verslunarhlutunum
tveimur varþessi: íslandsverslunin71,2%, Finnmerkurverslunin28,8%/’
Metnu útgjaldaliðirnir á rekstrarreikningum verslunarfélaganna höfðu
eftirfarandi hundraðshlutavægi í útgjöldum endurgerðra rekstrarreikn-
lnga íslandsverslunarinnar: Hjá hörmöngurum 15,3%, Almenna verslun-
arfélaginu 15,2%, Konungsversluninni síðari 24,6%. Ef liðnum „Varer
fra Middelhavet" væri bætt við íslandsverslunina, ykist þetta hundraðs-
hlutfall í 25,3% fyrir Konungsverslunina síðari. Almennt geta breytingar
a rnatinu hækkað eða lækkacfþessi útgjöld um 1-2%
6- Ibid., bls. 125.