Saga - 1985, Page 349
Höfundar efnis
Bergsteinn Jónsson, f. 1926. Stúdent frá MR 1945. Cand. mag. próf í sögu
íslands, almennri sögu og ensku 1957. Framhaldsnám í Bandaríkjunum 1971-
72. Kennari við Gagnfræðaskóla Vesturbæjar 1958-62 og MR 1959-68. Lektor
í sagnfræði við HÍ frá 1968. Dósent s.st. Um skeið settur prófessor. Rit: Mann-
kynssaga 1648-1789, Rv. 1963; Tryggvi Gunnarsson II (með öðrum) og III, Rv.
1965-72. Gaf út Landsneftidin 1770-1771 I-II, Rv. 1958-61. Ýmsar ritgerðir í
Sögu frá 1964. Sjá ennfremur Árbók Háskóla íslands.
Björn Teitsson, sjá Sögu 1983, bls. 350.
Broddi Broddason, f. 1952. Stúdent frá MH 1972. BA prófí sagnfræði og kristn-
um fræðum frá HÍ 1977. Kennari við MR síðan 1978. Kennari við MH 1981-
1983. Hefur unnið við námsefnisgerð á vegum skólarannsóknadeildar mennta-
málaráðuneytisins.
Erlingur Sigurðarson, f. 1948. Stúdent frá MA 1969. BA próf 1 íslensku og'sögu
frá HÍ 1976. Við blaðamennsku og kennslu á námsárunum. Kennari við MA
frá 1978 og hefur á sama tíma stundað kandídatsnám í sögu við HÍ. Vinnur nú
að lokaritgerð til kandídatsprófs. Prófí uppeldis- og kennslufræði frá HÍ1980-
81.
Gísli Ágúst Gunnlaugsson, sjá Sögu 1983, bls. 350.
Gísli Gunnarsson, f. 1938. Stúdent frá MR 1957. MA prófí sagnfræði og hag-
fræði frá háskólanum 1 Edinborg 1961. Prófí uppeldis- og kennslufræðum frá
Hí 1964, BA prófí íslands- og Norðurlandasögu frá sama skóla 1972. Fil. dr.
í hagsögu frá háskólanum í Lundi 1983. Kennari við gagnfræða- og framhalds-
skóla í Reykjavík 1961-72. Við framhaldsnám og rannsóknir við hagsögudeild
háskólans í Lundi 1972-81. Vann við rannsóknir á vegum iðnaðarráðuneytisins
1982-83. Stundakennari við HÍ frá 1981. Rit: Fertility and Nuptiality in Iceland’s
Demographic History, Lund 1980. A Study of Causal Relations in Climate and
History, Lund 1980. The Sex Ratio, the Infant Mortality and Adjoining Societal Re-
sponse in Pre-Transitional Iceland, Lund 1983. Monopoly Trade and Economie
Stagnation. Studies in the Foreign Trade of Iceland 1602-1787 (doktorsrit), Lund
1983. Greinar 1 eftirfarandi tímaritum og bókum: Economy atid History 1976,
Saga 1980, Freyr 1983, Skaftáreldar 1783-1784 (Rv. 1984), Landnátn Ingólfs (Rv.
1985).
Guðjón Friðriksson, sjá Sögu 1984, bls. 356.